Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1969, Page 17

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1969, Page 17
Oft heimili eitt ól afreksmann, að yrði bjargvœttur lands síns hann, oft þúsund heimila helgað band bar heim úr orrustu frelsað land, Og heimila lifœð með högg sin iðin, Já, hún ver landið i gegnum friðinn. Hvað fínt sem útlent oss ilma kann, ei alhreint er loft nema i heimarann. Hið bernskusanna þar býr að sinu og burtkyssir syndina af enni þínu. Af heimili himinsins opið er það, því ofan kom það og þangað ber það. Heill, heill! Á kirkju við hittumst veg, og hvor biður sínum, þú og ég. Þvi hálfa leiðina bœnin ber, sem beggja heirnila millum er. Þið sveigið inn, — ég hlýt áfram keyra, frá opnum dyrum má sönginn heyra. Heill, heill! Þú fleirum réðst heilsa en mér, í hraðanum þó það dyldist þér. 11

x

Rökkur : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.