Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1969, Blaðsíða 31

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1969, Blaðsíða 31
úr Þúsund og einni nótt —, sem eitt væri verðugt ritgerðarefni. erindum er snilldarlega rakin sagan og lýst boðskap Ein sagan oft mér vöku valdið gat — það var fyrir mörgum öldum, að fylkir í skrúðanum fastur sat með fætur úr marmara köldum. hefst Ijóðið og lokaerindi þess er: Fyrir þúsundum alda austur frá, á ævintýranna vegi, hún gerðist sagan, er grein’ eg frá, — — hún gerist á hverjum degi. Og í þessari útgáfu ljóðanna er kvæðið „I námabænum“, líka eitt af kunnustu kvæðum Einars, og þar er kvæðið „Minni Vestur- íslendinga", ort á þeim tíma, er deilur voru harðastar út af vestur- flutningunum, og þeim hallmælt er flýðu landið. I ljóði til frænda síns, er hugði til vesturfarar, segir Guðmundur skáld Friðjónsson á Sandi, að vísu síðar: Ertu að flýja myrkra miðin, meturðu vorið nú að engu, sólmánaðar sunnangöngu, sumardýrð og næturfriðinn ? En Einar slær á aðra strengi: Og leggi gæfan hönd um háls á hverjum íslending, er slyngur njóta sín vill sjálfs, í sannleik verða og anda frjáls, og helgust geyma heimsins þing í hjarta og sannfæring. Já, blessi drottins styrkur stór, í striti, sorg og glaum, hvern dánumann of dröfn er fór, hvern dreng, er reynir verða stór, hvern svanna’, er ástar dreymir draum, hvern dropa í lífsins straum. í fáum hennar. Þannig 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.