Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1969, Blaðsíða 34

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1969, Blaðsíða 34
öðrum viðfangsefnum — og fundið æ meira til þarfarinnar að túlka hugsanir sínar með öðrum hætti en í ljóði. Og er ekki það, sem beztu ljóðin túlka, knúið fram af einhverjum dularmætti, næstum eins og það sé forlaganna vilji, að það skyldi vera í formi ljóðsins? Ótal skýringar og tilgátur er auðvelt að koma með, en staðreynd er það, að svipuð varð þróunin hjá mörgum mikilvirk- um skáldsagna- og leikritaskáldum annarra þjóða. Ljóðin, sem við bætast í útgáfunni 1943, eru mörg jafn skínandi fögur og beztu ljóðin í litla kverinu frá 1893, þrungin vizku, mildi, umburðarlyndi og mannlífsskilningi, sem á sér djúpar rætur. Meðal þeirra er kvæðið „Barn í myrkri“. Það kom fyrst í Skírni, það var á unglingsárum mínum, og ég man hve það heillaði mig. Skáldið liggur andvaka, er skerandi barnsgrátur berst að eyrum utan úr myrkrinu, barns sem vaknaði hafði .......í myrkrinu móðurlaust og í myrkrinu er dapurt að gráta. En svo kemur ljósið og huggunarhönd, sem hræðslunnar þurrkar upp strauma. Og barnið fer tafarlaust langt út í lönd hinna ljúfustu fagnaðardrauma. Við erum barnungar margir menn — svo mikið er naumast að láta — erum móðurlaus börn í myrkrinu enn. 1 myrkrinu’ er dapurt að gráta. Og bótt við að jafnaði höfum ei hátt — að hrína það teljum við ósið — og hlustum á þögnina þreyttir um nátt, þá þráum við blessað ljósið. Sú speki, sem felst í þessum tveim niðurlagserindum, mættu vera til athugunar mörgum á tímum yfirborðsmennsku, steigur- lætis og eigingirni, og á stundum furðulegs skilningsleysis sumra þeirra, sem veginn ættu að vísa til betra lífs út úr gerningaþoku nútímalífsins. 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.