Veiðimaðurinn - 01.09.1955, Blaðsíða 3

Veiðimaðurinn - 01.09.1955, Blaðsíða 3
SVFR VEIÐIMAÐURINN NR33 SEP 1. /955 MÁLGAGN STANGAVEIÐIMANNA Á ÍSLANDI Ritstjóri: Viglundur Möller, Útgefandi: Stangaveiðifélag Reykjavikur Ægissiðu 92. — Sími 3755. Afgreiðsla i Veiðimanninum, Lækjartorgi Prentað i Ingólfsprenti Mikill lax, lítið sólskin. í rabbi mínu í síðasta blaði minntist ég á, að ég hefði mjög lítið heyrt spáð um veiðina á þessu sumri. Það var eins og það legðist í menn, að eitthvað óvenju- legt vœri i aðsigi og bezt að segja sem fcest. Bjartsýni veiðimanna er annars alkunn, og þegar þeir spá, eru spár þeirra jafnan góðar. Þegar þeir eru að búa sig i veiðiferðirnar, eru þeir flestir sann- fcerðir um að allt muni ganga vel og jafnvel að þeir fái þann stóra, sem sumir hafa verið að biða eftir i mörg ár. A veturna spá þeir yfirleitt góðu veiði- sumri. Það sannast á okkur gamla mál- tcekið, að „svo mcela börn sem vilja“; og megum við láta okkur það vel lynda, þvi eins og kunnur islenzkur listamað- ur sagði fyrir nokkrum árum, er sá ham- ingusamur, sem tekst að varðveita Larns- sálina í sjálfum sér. Hann sér fleiri sól- skinnsbletti en hinir. Nú, þegar sumarið er liðið, skil ég það vel, að þeir, sem gccddir eru þeim hafi- leika, að geta fundið eitthvað á sér urn framtíðina, hafi ekki getað fengið af sér að hryggja náungann með þvi, að segja fyrir alla þá ótið, sem yfir suðurhelm- ing landsins hefur gengið þetta sumar, því þó að þeir hefðu sagt fyrir um leið að laxgengd yrði óvenjulega mikil, hefði það ekki ncegt til þess að scetta okkur við þá tilhugsun, að sjá varla sól í þrjá mánuði. ★ Óhœtt mun vera að fullyrða, að þetta sumar hafi verið eitt bezta veiðiár, sem komið hefur lengi. Tala veiddra laxa i nokkrum ám er jafnvel hcerri en dcemi eru til áður. Þetta virðist i fljótu bragði styðja það almenna álit þeirra, sem ekki stunda stangaveiði, að bezt veiðist í rign- ingu og fúlviðri. Og ég hef rekið mig á að sumir veiðimenn trúa þessu lika. En aðalatriðið er ekki það, að alltaf Vf.iðimadurinn 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.