Veiðimaðurinn - 01.09.1955, Blaðsíða 15

Veiðimaðurinn - 01.09.1955, Blaðsíða 15
WILMON MENARD: Veidifor til Hvenmieyj- umrnr. Förinui var heitið suður fyrir Tahiti til þess að veiða — en það gerðist rnargt fleira. Við komum m. a. til eyjunnar Raþa, þar sem konur eru 15 sinnurn fleiri en karlar. Hugsið þið ykkur, pilt- ar, 15:1! ÉG fór aftur til Tahiti frá Tuamotu eða Háskaeyjunum (Dangerous Islands) til þess að leita mér nauðsynlegrar hvíld- ar. Ég hafði verið í þriggja mánaða há- karlaveiðiferð um hættuleg og villugjörn sund pálntavaxinna kóraleyja, á dísil- knúðri, kínverskri kælikænu, til þess að afla lifrar og skráps. Ég var þreyttur og raunverulega lofað þessu. Sagðist ég ekki geta hætt, ef hann vildi? En var víst að hann vildi það endilega. Ég stóð upp eftir nokkra stund, gekk til bækistöðvar minn- ar, horfði út á hylinn og sá fisk á hreyf- ingu hér og þar. Hinn nýi veiðifélagi stirður eftir kúldrið í kænunni og búinn að fá nóg af olíustybbu, hákarlastækju og einntanalegri siglingu um tilbreytinga- lausar víðáttur hafsins. Það eina sem ég þráði, var að sitja úti á svölum Papee- tean gistihússins og svoigta í mig stóra og kalda rommsjússa. En ég fékk ekki frið til þess. Fyrsti maðurinn, sem ég rakst á um leið og ég steig á land, var Timi, veiðimaðurinn frá Tahiti, sem nokkrum árurn áður hafði tekið þátt í veiðiferð með Zane heitnum Grey og Arthur Mitchell her- foringja, á skipi skáldsins, Moana II. „Þú kemur mátulega!“ hrópaði hann, minn hafði farið þangað á undan mér, samkvæmt boði mínu, fyrir hina ómet- anlegu aðstoð, og hann var að enda við að landa einum 16 punda þegar ég kont. Það sem síðan gerðist er önnur saga. Þýtt og endursagt úr ensku. 13 Vkiðimaðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.