Veiðimaðurinn - 01.09.1955, Blaðsíða 5

Veiðimaðurinn - 01.09.1955, Blaðsíða 5
ÞOR GUÐJONSSON: Cliti veiðíDO í suimir. NÚ er laxveiðitímanum lokið að þessu sinni. Laxgengd hefur verið mikil í sumar og liafa veiðzt fleiri laxar lield- ur en nú um langt árabil. Mikið hefur veiðzt af smálaxi, það er 2—3 kg. laxi, svo að væntanlega mun meðalþyngdin úr einstökum ám hafa verið frekar lág. Veðurfar hefur verið hagstætt fyrir laxinn til að ganga í ár á suður- og vest- urlandi vegna hinnar miklu úrkomu á því svæði, enda hefur laxinn gengið jafn- ara í árnar yfir sumarið en venja er til. Hins vegar hafa skilyrði til veiða í þess- um landshlutum víðast hvar verið óhag- stæð, vegna stöðugra flóða í ánum. Neta- veiði hefur torveldast þar sem venju- legir veiðistaðir hafa oft verið ónothæfi og óvenjumikil óhreinindi hafa borizt í netin. Laxinn hefur iegið á öðrum stöð- um en venjulega, og hefur það sums staðar gert stangarveiðimönnum erfitt fyrir um veiði. Er líklegt að veiðin hefði orðið enn meiri en raun varð á, ef að- stæður -til veiði hefðu verið hagstæðari. Veiðin í einstökum landshlutum hefur verið misjöfn. í flestum ám við Faxaflóa hefur hún verið ágæt, og öðrum góð. í Elliðaánum og í Laxá í Kjós hefur t. d. verið metveiði. Af laxastofninum í Elliðaánum hafa veiðzt rúmlega þrjú þúsund laxar. Á vatnasvæði Hvítár í Borgarfirði hafa veiðzt á 8. þúsund lax- ar. í Hvítá er veitt í net, en í bergvatns- ánum, sem í liana falla, er mest veitt á stangir. Netaveiðin hefur verið ágæt, en stangarveiðin tiltölulega lakari, enda hafa nálægt tveir af hverjum þremur löx- um veiðzt í netin. Veiðin í ám í Dalasýslu var nokkuð yfir meðallag, en í ám í Húnavatnssýsl- um var afbragðsveiði. I Laxá í Þingeyjar- sýslu var veiðin nokkuð yfir meðallag. Aðstaða til stangarveiði þar var þó slæm, annars vegar vegna langvarandi bjart- viðris og hins vegar vegna mikils slý- burðar, er stafaði af stöðugum hlýindum í Laxá fékkst stærsti laxinn, sem veiðzt hefur á sumrinum, eftir því sem mér er kunnugt, en liann var 118 cm á langd og vóg 33 pund. Laxinn var 6 vetra gam all og hafði verið 3 vetur í fersku vatni og 3 vetur í sjó. Laxveiði í Þjórsá hefur verið ágæt í sumar. Sömu sögu er að segja af vatna- svæði Ölfusár—Hvítár, þar sem veiði hef- ur verið við komið fyrir vatnavöxtum. Veiðin á vegum Veiðifélags Árnesinga hefur gengið heldur illa, og hefur félag- ið orðið fyrir tjóni á veiðiútbúnaði af völdum flóðanna. Stangarveiði hefur gengið misjafnlega á einstökum veiði- svæðum. Við Ölfusárbrú hefur veiðzt vel, en víðast hvar annars staðar heldur lak- lega. Sennilega er heildarveiðin á vatna- svæði Ölfusár—Hvítár því innan við me‘" allag, þó að laxgengd þar hafi verið mikil. Það er alkunna, að miklar sveiflur eru 3 Vf.iðimaðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.