Veiðimaðurinn - 01.09.1955, Blaðsíða 27

Veiðimaðurinn - 01.09.1955, Blaðsíða 27
JUHANI AHO: Fiskar sem ég er hreykinn af. VIÐ veiðimenn höfum þann veikleika, eins og skyttur, og raunar allir aðrir, að okkur er gjarnt til að grobba svolítið af eigin afrekum, hvenær sem nokkurt tækifæri býðst. Það eru til margir prýði- legir veiðifélagar, sem segja sömu veiði- sögurnar orðréttar í hvert skipti, sem maður hittir þá: Hvernig hann kastaði ótrúlega löngu kasti svo að söng í loft- inu — ltvernig svo fór og hvernig hefði getað farið, eða hvað mundi hafa skeð, ef liann aðeins hefði gert þetta eða hitt — hann var farinn að halda að hann hefði rnisst hann, en heldurðu að hann hafi ekki verið á ennþá, eftir allt sam- an! — og svo var hann aðeins tæplega þetta og þetta á þyngd o. s. frv. — eða hvernig hann missti þennan, sem hann var að landa og taldi sér alveg vísan, mér. Ég fann snertinguna, en vaknaði um leið.“ ★ Vinir Shays hlýddu hrærðir á sögu hans og undrun þeirra yfir því, sem hann sagði þeim, var enn meiri fyrir það, að hvert smáatriði var nákvæmlega rétt. Sumir scigðust hafa séð fiskinn lireyfa munninn, en enginn hafði heyrt nokkurt hljóð. Shay náði sé að fullu, en vinir lians strengdu þess lieit, að bragða aldrei karpa það sem þeir ættu eltir ólifað. Þýtt úr Famous Chinese Short Stories. en strákskrattinn með háfinn glopraði honum út úr höndunum á sér — þar fór góður fiskur, aldrei minna en þetta og þetta mörg pund! Þessar sögur lagast oft í meðförunum eftir því sem árin líða og geta á endanum orðið listaverk, sem maður hefði mikla ánægju af að lilusta á, ef ekki vildi svo til að maður þyrfti sjálfur að komast að til að segja aðra, ennþá merkilegri sögu! Við veiðimenn höfum nefnilega líka þann veikleika, eins og allt annað fólky að okkur þykir skemmtilegra að segja frá okkar eigin ævintýrnm en ldusta á aðra segja frá sín- um. Ég hef oft fundið það, bæði hjá sjálf- um mér og öðrum, að við höfurn beðið þess með óþreyju, að einhver annar lyki sögu sinni, til þess að við gætum komist að sjálfir með okkar sögur. Og af því að okkur brestur stundum þolinmæði til þess að bíða eftir að hinn ljúki máli sínu, reynum við oft að skjóta inn setningum, ef minnsta hik verður á frásögu lians eða orðaflaumurinn stöðvast andartak. En þegar maður grobbar skriflega er engin liætta á að gripið sé fram í. Auk þess þykist ég hafa fengið vissu um það, a. m. k. Iivað sjálfan mig áhrærir, að' menn vilja niiklu fremur lesa veiðisögur en lilusta á þær. Ég les svo til allt, sem ég næ í af því tagi. Af því sem næst liverri sögu má eitthvað læra, sé hún aðeins frásögn úr eigin reynsln. Þetta veitir mér hugrekki til að halda hið Vf.iðimaðijrinn 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.