Veiðimaðurinn - 01.09.1955, Blaðsíða 26

Veiðimaðurinn - 01.09.1955, Blaðsíða 26
dirfast að drepa mig. Ef liann veiðir mig, bið ég hann að fara með mig í skrif- stofuna aftur.“ Ég sneri við, gleypti maðkinn og var vitanlega veiddur. Ég barðist um á hæl og hnakka, en Chao Kao hélt fast við mig, svo það fór að blæða úr neðri vör- inni á mér — og ég gafst upp. Þegar hann var að mynda sig til að draga mig á þurrt hrópaði ég: „Chao Kao, Chao Kao, hlustaðu á mig! Ég er Shay Wei deildarstjóri. Þér verður refsað fyrir þetta!“ Chao Kao heyrði ekki til mín. Hann þræddi spotta gegnum skoltinn á mér og lét mig í poll, sem var hulinn af reyr- gresi. Þar lá ég og beið. En brátt var eins og bæn mín hefði verið heyrð, því nú kom Chang frá skrifstofunni okkar. Ég heyrði samtalið, þegar Chao Kao neitaði að selja Chang stóra fiskinn. En hann fann mig, tók mig úr pollinum, og ég dinglaði á spottanum, án þess að geta nokkra björg mér veitt. „Chang, livernig dirfist þú að fara svona með mig? Ég er húsbóndi þinn. Ég er Shay Wei deildarstjóri, er aðeins í fiskgerfi um stundarsakir. Ég skipa þér að auðsýna mér lotningu.“ En Cliang lieyrði ekki til mín heldur, eða kaus þá að svara mér ekki. Ég hróp- aði eins liátt og ég gat, bölvaði og barð- ist um, en allt kom fyrir ekki. Þegar við fórum gegnum liliðið sá ég að skrifararnir voru að tefla við dyrnar, og ég kallaði til þeirra og sagði þeim hver ég væri. En þeir virtu mig ekki svars lieldur. Annar skrifarinn hrópaði: „Nei, sá er ekki dónalegur! Hann er minnst Si/á pund!“ Hugsið ykkur niður- lægingu mína! Þegar inn í salinn kom, sá ég ykkur, eins og ég sagði áðan. Chang skýrði ykk- ur frá, að Chao Kao hefði falið stóra fiskinn og aðeins viljað selja smælkið, og þá fauk svo í Pei, að hann gaf hon- um þetta heljar spark. Þið voruð allir himinlifandi yfir þessum væna fiski. „Farðu með hann til matreiðslumanns- ins“ — ég held að það hafi verið Pei, sem sagði það — „og segðu honunt að btia til góða karpastöppu, með lauk, sveppum og vínblöndu.“ „Bíðið svolítið, kæru samstarfsmenn,“ sagði ég við ykkur alla. „Hlustið nú á mig. Þetta er allt misskilningur. Ég er Shay. Þið ættuð að þekkja mig. Þið farið ekki að myrða mig. Svo miskunnarlausir eruð þið ekki.“ Ég klóraði í bakkann eftir mætti. En ég sá að það var gagnslaust — þið voruð allir heyrnarlausir. Ég horfði á ykkur bænaraugum, opnaði munninn og grátbað um miskunn. „Lauk, sveppi og vínblöndu! Svona gátu þessir miskunnarlausu níðingar far- ið með vin sinn,“ hugsaði ég. En ég sá engin ráð til bjargar. Chang fór nú með mig fram í eldhús. Matreiðslumaðurinn rak upp stór augu þegar hann sá mig. Smettið á honum ljómaði meðan hann var að brýna liníf- inn og leggja mig til á eldhúsborðinu. „Wang Shihliang! Þú ert matreiðslu- maðurinn minn. Dreptu mig ekki! Heyr- irðu það!“ Wang Shihliang greip þéttingsfast ut- an urn mittið á mér. Ég sá blika á hníf- inn um leið og hann bar hann að hálsi 24 Veiðimaðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.