Veiðimaðurinn - 01.09.1955, Blaðsíða 34

Veiðimaðurinn - 01.09.1955, Blaðsíða 34
Líixfl — Aðdldfllur. EINS og ýinsir vita cru margir iMngeyingar skáld- mæltir vel. Þar, eins og raunar í öllum hcruðum landsins, er fjöldi manna og kvenna, sem yrkii scr til gamans og dægrastyttingar, án þess að hugs? sér að senda kveðskap sinn fvrir almenningssjónir. Veiðimaðurinn hefur áður I)irt kvæði eftir þing- eyskt skáld, Steingrím Baldvinsson í Nesi í Aðal- dai. Hinum megin við ána, nokkru neðar, býr maður að nafni Arnór Sigmundsson, að bæ þeim, er Árbót heitir. Honum þykir va*nt um Laxá, eins og Steingrími, og eflaust öllum, sem við hana búa og ótal mörgum öðrum. Á samkomu stjórnar Laxárfélagsins og veiðiréttareiganda við Laxá, á Hólmavaði í sumar, flutti Arnór hluta af kvæði því, sem hér birtist. Var hann þá hvattur til að senda það Veiðimanninum til birtingar. Hefur hann orðið við þeirri ósk, og kann blaðið hon- um beztu þakkir fyrir. Arnór kveðst ekki vera stang- veiðimaður, en honum tekst, eigi að síður, að túlka það, sem margir veiðimenn, er unna Laxá, vildu sagt hafa. Ritstj. ÁFRAM niðar áin min, iðar líf í blánm straumi. Þegar sumarsólin skín, silfurskœra elfan min heillar margan heim til sin, hal og snót, i vöku' og clraumi. Afram niðar áin min, iðar líf í bláum straumi. LÍZT þér ekki Laxá prúð, lygn á sumarkvöldi heiðu? Þú sást hennar hólmaskrúð. Hvar finnst önnur slik og prúð? Þreyttu lax við Lönguflúð, leiktu’ á hann i Núpabreiðu. Lízt pér ekki Laxá prúð, lygn á sumarkvöldi heiðu? 32 ER pú hefur tima til, tak pig upp frá bcejarglaumi. Fleygðu öngli’ i Oddahyl, eigðu hvíld við Sölvagil. Hlyddu’ á straumsins strengjaspil, stökkva sjáðu lax i flaumi. Er pú hefur tíma til, tak pig upp frá bœjarglaumi. SEZTU upp á Sölvahnjúk, sjáðu yfir dalinn breiða. Laxá grœnan gróðurdúk gefur sveit frá strönd að hnjúk. Sifellt berst við sandsins fjúk, svörtu hrauni reynir eyða. Seztu upp á Sölvahnjúk, sjáðu yfir dalinn breiða. VIÐ pér brosa vötn og sund, viðihlíðar, lyng og einir, Laxárengjar, grösug grund, gróið hraun við bjarkalund. Þess við skulum fara á fund, fegurð sér par viða leynir. Við pér brosa vötn og sund, víðihliðar, lyng og einir. EFLAUST komstu i eyjarnar ofanundan Laxamýri, heyrðir ceður úa par, árum knúðir litið far. Fannst pér ekki: einkum var ánœgjan pess farmur dýri? Eflaust komstu i eyjarnar ofanundan Laxamýri. Veiðimaðurinx
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.