Veiðimaðurinn - 01.09.1955, Blaðsíða 30

Veiðimaðurinn - 01.09.1955, Blaðsíða 30
að komast á þurrt aftur tókst drengn- um í átökunum við gedduna — eða gedd- unni í átökunum við drenginn — að festa einn öngulinn aftan í buxunum mínum, svo að ég hálf óð og hálf skreið upp á klöppina með fiskinn eins og Iiala. Drengurinn ætlaði að tryllast af hlátri og hætti ekki fyrr en ég fleygði renn- blautum buxunum með geddunni og öllu saman í hausinn á honum! Þegar ég liafði hengt föt mín til þerris bjó ég mig undir að kasta aftur, í Adams- klæðunum einum, og vonaði með sjálfum mér, að ég fengi áður en langt um liði að sjá félaga minn í sams konar búningi; en um leið heyrði ég liann hrópa aftur frá sama stað og áður. Kalli var með fisk aftur, og um leið og ég var að komast til hans, búinn að steingleyma óhapp- inu, sem hafði hent mig áður, fór ná- kvæmlega eins fyrir mér og í fyrra skipt- ið — ég var kominn í sjóinn áður en ég vissi. En ni'i gætti ég þess, að ná í fiskinn áður en liann næði í mig. Okk- ur Kalla þótti báðum sanngjarnt að Jress- ir fiskar yrðu taldir með minni veiði! Meðan fötin mín voru að þorna veidd- um við margar geddur tir sama hólm- anum. Við fluttum þær í pollinn, sem íbúar liólmans nefndu svo, vegna Jtess að þær lifðu lengur þar heldur en í bal- anum, sem við létum þær í þegar við fórum. Það skal tekið fram, að við stunduðum íþróttina með hagsýni, iðni og dugnaði, enda fór að verða lítið um geddu þarna á heimasvæðinu okkar þeg- ar kom fram á sumarið. Móðir drengs- ins fór með mikið af veiðinni í kaupstað- inn og seldi hana Jtar. Við þurftum að fara að sækja lengra — og jafnvel út fyrir ,,landareignina“. Fyrirhafnarminnst \ar að fara á veiðisvæði manns nokkurs, sem átti „villu“ þarna við ströndina, en hann var jafnan á verði í turni hússins kvölds og niorgna og jafnvel um rniðjan dag- inn líka, svo að það var ekki viðlit að renna þar. Á þessum árum mátti yfirleitt stunda skemmtiveiði hvar sem var, og við töldum spinni-veiði skemmtiveiði. Það var þó betra að láta sem rninnst vfir aflanum, því að öðrum kosti mátti bú- ast við öfund og ef til vill banni, og það var ástæðulaust að stofna til þeirrar hættu. Við róuðum líka samvizkuna með því, að við værum í rauninni að vinna að fiskirækt, með því að veiða hættuleg- asta ránliskinn. Að sönnu var Jætta veiði- þjófnaður, en það jók nú aðeins tauga- spennuna og töframagn íþróttarinnar. Við Kalli stunduðum raunar líka gagn- kvæman veiðiþjófnað í laumi. Hann fó; austur eftir og ég vestur eftir, og hvor ugur spurði liinn hvert hann ætlaði. Hann laumaðist út eldsnemma á morgn- ana, áður en ég var vaknaður, og ég upp úr hádeginu, meðan liann var að fá sér miðdegislúrinn inni í veiðikofan- um. Þá fór ég oft í indíánakænu, sem er ágætur veiðibátur fyrir Jrá, sem ekki eru alltof stirðir og þungir á sér. Það er auðvelt að róa honum með tvíblaða- ár, og ef nteð þarf er hægt að forða sér á honum undan venjulegum árabátum, og auk Jress má bera hann á þurru, ef í nauðirnar rekur. í botninum er hægt að geyma stengur og fisk, og engum, sem sér mann vera að kippa frarn og aftur á svona farkosti, dettur í hug að vitiborinn veiðimaður sé Jrar á ferð. Eg bjó að austanverðu við Porkala-nes- ið, á Laufhólma, rétt hjá Ketsey. Mér hafði verið sagt að í Tavastfirðinum, fvrir 28 Veidimadurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.