Veiðimaðurinn - 01.09.1955, Blaðsíða 10

Veiðimaðurinn - 01.09.1955, Blaðsíða 10
eru sett skýrari ákvæði en áður um valdsvið fiskræktarfélaga til að setja veiðireglur og um arðskipt- ingu í veiðifélögum. 5. Lög nr. 36/1937 um klaksjóð og lög nr. 27/1953 um breytingar á klaksjóðslögunum eru felld inn í frv. með breytingum. Þá er gert ráð fyrir, að ríkissjóður taki þátt í kostnaði við eftirlit með veiði or að ráðherra hafi vald til að skipa veiðieftirlitsmenn, sem kostaðii séu af félögum eða einstaklingum 6. I frv. eru nýmæli um fiskeldi m. a. um undanþágur til eldisstöðva fr ákvæðum frv. um veiðiaðferðir veiðitæki o. fl., um varúðarráðstaf anir, sem eldisstöðvum ber að við- hafa við vatnstöku úr veiðivatni og um styrkveitingar til klak- o eldisstöðva. 7. Nýr kafli er í frv. urn innflutnin'' á lifandi fiski og hrognum þeirra og um nauðsynlegar sóttvarnir t að koma í veg fyrir að næmir fisk- sjúkdómar berizt til landsins eða breiðist út innanlands í eldisstöðv- um eða í náttúrunni. Stærsti laxastigi heimsins. Stærsti laxastigi í heimi er nú í bygg- ingu í ánni Rana í Norður-Noregi. Hann er yfir 400 metrar á lengd og er lagður meðfram Reinsfossi. Eins og er neniur veiðin í á þessari um 1.000 kg. samtals árlega, en eftir 4—5 ár frá því að stiga- byggingunni er lokið, reikna menn með að hún eigi að geta numið 75.000 kg. árlega. Stærsti laxinn á sumrinu. Engin stórlaxamet voru sett þetta árið. Stærsti fiskur, sem vitað er að veiðzt hafi á stöng, var 33 pund. Ásgeir Kristj- ánsson frá Akureyri fékk liann í Kistu- hyl í Laxá í Aðaldal. Fiskur þessi var óvenjulega erfiður, á líklega metið í út- haldi, því það tók rúmar 5 klst. að ná honum á land. Hann stökk aldrei, strik- aði tvisvar niður fyrir Horn og síðan upp í hylinn aftur og þumbaðist þar mest af tímanum. Þess má geta, að talið er að annar mað- ur hafi sett í fiskinn daginn áður og misst hann eftir nokkra stund. Stundum er eins og feigum verði ekki forðað. Hreisturssýnishorn af laxinum leiddi í ljós að hann var 6 vetra gamall, liafði dvalið 3 ár í ánni og 3 ár í sjó. Kom í fyrsta sinn úr sjó aftur á þessu ári. Þetta var hængur, 118 cm. langur. 8 Veiðimaðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.