Veiðimaðurinn - 01.09.1955, Blaðsíða 31

Veiðimaðurinn - 01.09.1955, Blaðsíða 31
vestan nesið, væri mikið af fiski, og yfir Jressu var ég að velta vóngum allt sum- arið, þangað til ég fékk loksins tæki- færi til að „tolla“ þetta svæði. Til þess að komast þangað þurfti að róa út fyrir þetta langa nes, en mér hafði verið sagt að til væri talsvert styttri leið með því að draga bátinn yfir eiði nokkurt, og þess vegna fór ég nú að leita að eiðinu. Þetta var líkast -könnunarferð til hins fyrir- heitna — eða réttara sagt forboðna — lands allsnægtanna. Á stað þar sem sízt varði skarst lítil vík ósköp laumulega inn í nes- ið, og þegar ég liafði róið svolítið lengra, kom ég að mjóu, grunnu sundi, sem líktist á, fullri af vatnarósum og sefgróðri. Við bakkana eru óræktarlegir harðbalar, og enda Jrótt brimsogið við klettana heyr- ist, mætti ímynda sér að maður væri staddur langt inni í landi. Skömrnu síð- ar lissur leiðin að litlu vatni og á bakka þess stendur lítill bær. Þótt maður viti að þetta sé_ sjávarvík, væri vel hægt að ímynda sér að það væri inni í miðju Finnlandi, þ\ í að þar eru einnig sams konar grjótbreiður með litlum gróður- blettum hingað og þangað milli klett- anna. Flafið mjókkar, ég ræ áfram inn í grösuga vík og þar stendur lítið býli nteð túnskika og engjabletti. Úr botni þessarar víkur hlýtur vegurinn að liggja yfir nesið til hafsins hinurn rnegin, og viti menn! þarna liggur götuslóði frá sjón- um og til strandar hinum megin. Ég dreg farkost minn á land og yfir eiðið. en J>að eru aðeins nokkur hundruð metr- ar. Þannig er einnig sagt að víkingarnir gömlu Iiafi dregið skip sín milli vatna, þegar þeir voru í herferðum. Hér finnur maður hafgoluna aftur og Jrað er auðséð á því, hve öldurnar eru stórar, að þær koma frá víðáttumeira svæði en firðinum fyrir austan Porkala. Sjálf náttúran er öðruvísi hér. Strend- urnar eru háar og brattar, hólmarnir vaxnir laufskógi niður að vatnsborði, liér um bil eins og inni í landi, og hérna byrjar líka víkin, sem gengur alla leið inn í miðja Kirkjusléttu. Geddurnar. sem leika sér á vorin í sefinu á grynn- ingunum, leita hingað út yfir sumar- tímann og færa sig svo smámsarnan eftir smáfiskinum lengra og lengra tit í vtri skerjagarðinn. Það þarf ek-ki að róa langt til þess að verða var við undirölduna utan frá hafinu.og sjá spegilsléttan Bör- sundsfjörðinn. Hér er veiðilegt, alls stað- ar brot, sker og grynningar. Hvergi sést mannabústaður, og hið breiða mynni víkurinnar snýr við suðvestri og er þann- ig opið fyrir öllum vindum milli t esturs og suðurs — „veiðiáttinni". Og núna er hæg suðvestan gola. Út- litið er gott, fiskigrynningar hvert sem litið er, allar jafnálitlegar, og það brýt- ur á þeim öllum og þær benda mér að koma. Því þá ekki að þiggja boðið! Haf- ið með öllum sínum fiskiauði er eigti okkar allra. Ég hef ekki hugmynd unt landamerki eins eða annars, ég var ekki við þegar þau voru sett. Þeir sem eiga grunnin búa langt inni í Nýlandi. Ef ])eir konta og reka mig burtu, Jrá vitan- lega fer ég. Og Jtað verður ])á aldrei verra en ]>að, að ég þarf að greiða einhverja smá sekt fyrir ánægjuna af Jdví, að \era hér heilan daa. É<> vel ntér landgönsu- stað, stórt sker, sem er umkringt af nokkr- um minni flúðum. Þegar veiðilíf mitt hefur verið bezt, hefur það verið fullt af unaðslegum at- burðum og dásamlegum gleði- og ham- VlIÐIMAÐURINN 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.