Veiðimaðurinn - 01.09.1955, Page 30

Veiðimaðurinn - 01.09.1955, Page 30
að komast á þurrt aftur tókst drengn- um í átökunum við gedduna — eða gedd- unni í átökunum við drenginn — að festa einn öngulinn aftan í buxunum mínum, svo að ég hálf óð og hálf skreið upp á klöppina með fiskinn eins og Iiala. Drengurinn ætlaði að tryllast af hlátri og hætti ekki fyrr en ég fleygði renn- blautum buxunum með geddunni og öllu saman í hausinn á honum! Þegar ég liafði hengt föt mín til þerris bjó ég mig undir að kasta aftur, í Adams- klæðunum einum, og vonaði með sjálfum mér, að ég fengi áður en langt um liði að sjá félaga minn í sams konar búningi; en um leið heyrði ég liann hrópa aftur frá sama stað og áður. Kalli var með fisk aftur, og um leið og ég var að komast til hans, búinn að steingleyma óhapp- inu, sem hafði hent mig áður, fór ná- kvæmlega eins fyrir mér og í fyrra skipt- ið — ég var kominn í sjóinn áður en ég vissi. En ni'i gætti ég þess, að ná í fiskinn áður en liann næði í mig. Okk- ur Kalla þótti báðum sanngjarnt að Jress- ir fiskar yrðu taldir með minni veiði! Meðan fötin mín voru að þorna veidd- um við margar geddur tir sama hólm- anum. Við fluttum þær í pollinn, sem íbúar liólmans nefndu svo, vegna Jtess að þær lifðu lengur þar heldur en í bal- anum, sem við létum þær í þegar við fórum. Það skal tekið fram, að við stunduðum íþróttina með hagsýni, iðni og dugnaði, enda fór að verða lítið um geddu þarna á heimasvæðinu okkar þeg- ar kom fram á sumarið. Móðir drengs- ins fór með mikið af veiðinni í kaupstað- inn og seldi hana Jtar. Við þurftum að fara að sækja lengra — og jafnvel út fyrir ,,landareignina“. Fyrirhafnarminnst \ar að fara á veiðisvæði manns nokkurs, sem átti „villu“ þarna við ströndina, en hann var jafnan á verði í turni hússins kvölds og niorgna og jafnvel um rniðjan dag- inn líka, svo að það var ekki viðlit að renna þar. Á þessum árum mátti yfirleitt stunda skemmtiveiði hvar sem var, og við töldum spinni-veiði skemmtiveiði. Það var þó betra að láta sem rninnst vfir aflanum, því að öðrum kosti mátti bú- ast við öfund og ef til vill banni, og það var ástæðulaust að stofna til þeirrar hættu. Við róuðum líka samvizkuna með því, að við værum í rauninni að vinna að fiskirækt, með því að veiða hættuleg- asta ránliskinn. Að sönnu var Jætta veiði- þjófnaður, en það jók nú aðeins tauga- spennuna og töframagn íþróttarinnar. Við Kalli stunduðum raunar líka gagn- kvæman veiðiþjófnað í laumi. Hann fó; austur eftir og ég vestur eftir, og hvor ugur spurði liinn hvert hann ætlaði. Hann laumaðist út eldsnemma á morgn- ana, áður en ég var vaknaður, og ég upp úr hádeginu, meðan liann var að fá sér miðdegislúrinn inni í veiðikofan- um. Þá fór ég oft í indíánakænu, sem er ágætur veiðibátur fyrir Jrá, sem ekki eru alltof stirðir og þungir á sér. Það er auðvelt að róa honum með tvíblaða- ár, og ef nteð þarf er hægt að forða sér á honum undan venjulegum árabátum, og auk Jress má bera hann á þurru, ef í nauðirnar rekur. í botninum er hægt að geyma stengur og fisk, og engum, sem sér mann vera að kippa frarn og aftur á svona farkosti, dettur í hug að vitiborinn veiðimaður sé Jrar á ferð. Eg bjó að austanverðu við Porkala-nes- ið, á Laufhólma, rétt hjá Ketsey. Mér hafði verið sagt að í Tavastfirðinum, fvrir 28 Veidimadurinn

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.