Veiðimaðurinn - 01.09.1955, Page 15

Veiðimaðurinn - 01.09.1955, Page 15
WILMON MENARD: Veidifor til Hvenmieyj- umrnr. Förinui var heitið suður fyrir Tahiti til þess að veiða — en það gerðist rnargt fleira. Við komum m. a. til eyjunnar Raþa, þar sem konur eru 15 sinnurn fleiri en karlar. Hugsið þið ykkur, pilt- ar, 15:1! ÉG fór aftur til Tahiti frá Tuamotu eða Háskaeyjunum (Dangerous Islands) til þess að leita mér nauðsynlegrar hvíld- ar. Ég hafði verið í þriggja mánaða há- karlaveiðiferð um hættuleg og villugjörn sund pálntavaxinna kóraleyja, á dísil- knúðri, kínverskri kælikænu, til þess að afla lifrar og skráps. Ég var þreyttur og raunverulega lofað þessu. Sagðist ég ekki geta hætt, ef hann vildi? En var víst að hann vildi það endilega. Ég stóð upp eftir nokkra stund, gekk til bækistöðvar minn- ar, horfði út á hylinn og sá fisk á hreyf- ingu hér og þar. Hinn nýi veiðifélagi stirður eftir kúldrið í kænunni og búinn að fá nóg af olíustybbu, hákarlastækju og einntanalegri siglingu um tilbreytinga- lausar víðáttur hafsins. Það eina sem ég þráði, var að sitja úti á svölum Papee- tean gistihússins og svoigta í mig stóra og kalda rommsjússa. En ég fékk ekki frið til þess. Fyrsti maðurinn, sem ég rakst á um leið og ég steig á land, var Timi, veiðimaðurinn frá Tahiti, sem nokkrum árurn áður hafði tekið þátt í veiðiferð með Zane heitnum Grey og Arthur Mitchell her- foringja, á skipi skáldsins, Moana II. „Þú kemur mátulega!“ hrópaði hann, minn hafði farið þangað á undan mér, samkvæmt boði mínu, fyrir hina ómet- anlegu aðstoð, og hann var að enda við að landa einum 16 punda þegar ég kont. Það sem síðan gerðist er önnur saga. Þýtt og endursagt úr ensku. 13 Vkiðimaðurinn

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.