Bændablaðið - 06.10.2022, Blaðsíða 31

Bændablaðið - 06.10.2022, Blaðsíða 31
31Bændablaðið | Fimmtudagur 6. október 2022 Við sendum í einum grænum www.hardskafi.is Október 2022 Sími 555 6520 sala@hardskafi.is Sturtuvagn 2 tonna Kúlutengi + traktorstengi Kr 595.200 m. vsk Kr 480.000 án vsk Beltagrafa 1,2 tonn Aukabúnaður í úrvali Kr 2.207.200 m. vsk Kr 1,780.000 án vsk Flutningskassi 2mtr Kr 272.800 m. vsk Kr 220.000 án vsk Hnífatætari PTO 230cm - RPM 540 – 70HP+ Kr 849.400 m. vsk Kr 685.000 án vsk Kurlari fyrir stóru verkefnin RPM 1000 - max 25cm – 90HP+ Kr 1.457.000 m. vsk Kr 1.175.000 án vsk Snjótönn 200cm Kr 489.800 m. vsk Kr 395.000 án vsk Mulningsvélar fyrir grjótflagið eða skógarbotninn Snjóblásari 210cm Fyrir litla og miðlungs traktora Kr 985.800 m. vsk Kr 795.000 án vsk Dreifari 56L Kr 59.520 m. vsk Kr 48.000 án vsk Sláttuvél fyrir úthagasláttinn AGF 280 – RPM 1000 – 110HP+ 65°↓90°↑ Snyrtir hagann, vegaxlir og hverskyns órækt Kr 1.599.600 m. vsk Kr 1.290.000 án vsk Tromla 180cm Kr 365.800 m. vsk Kr 295.000 án vsk Steypuvél 300L Kr 675.800 m. vsk Kr 545.000 án vsk Rafbörur 4x4 48V Kr 520.800 m. vsk Kr 420.000 án vsk Taðgreip 150cm Kr 434.000 m. vsk Kr 350.000 án vsk Skrapatól 180cm Kr 279.000 m. vsk Kr 225.000 án vsk Dreifari 360L Kr 452.600 m. vsk Kr 365.000 án vsk Taðkvísl 150cm Kr 198.400 m. vsk Kr 160.000 án vsk Stubbatætari Kr 328.600 m. vsk Kr 265.000 án vsk Kurlari PTO Kr 427.800 m. vsk Kr 345.000 án vsk Íslenskur landbúnaður 2018 Landbúnaðarsýningin Íslenskur landbúnaðar, sem haldin var í Laugardalshöllinni 2018, var með stærri sýningum sem haldnar hafa verið hérlends til þess tíma. Tæplega hundrað sýnendur tóku þátt og boðið var upp á fjölda fyrirlestra um landbúnað og tengd málefni í tengslum við hana. Áætlað er að gestir á sýningunni hafi verið um eitt hundrað þúsund enda sýningin gríðarlega vinsæl. Tímarit Bændablaðsins var tileinkað sýningunni og í því var að finna auk umfjöllunar um landbúnað kynningar á fjölda fyrirtækja sem voru með bás á sýningunni. Í tímaritinu er meðal annars haft eftir Sindra Sigurgeirssyni, þáverandi formanni Bænda- samtaka Íslands, að framtíð íslensks landbúnaðar sé björt. „Mannfólkinu fjölgar stöðugt og matvælaframleiðsla þarf að aukast í samræmi við það. Á Íslandi er heilmikið af ónýttu landi sem hentar vel til landbúnaðar og miklir möguleikar til að auka matvælaframleiðslu hér með sjálfbærum hætti.“ Landbúnaðarsýningin 2022 Stór landbúnaðarsýning verður haldin í Laugardalshöllinni dagana 14.-16. október 2022. Tilgangur sýningarinnar er að kynna íslenskan landbúnað og leiða saman fyrirtæki og einstaklinga sem starfa í atvinnugreininni. Einnig að kynna fyrir gestum hreinleika íslenskra landbúnaðarafurða og þá miklu tækni sem nú er til staðar í íslenskum búskap. Ólafur M. Jóhannesson, fram- kvæmdastjóri sýningarinnar, segir að fjölbreytni landbúnaðarins sé mikil og að sýningin muni endurspegla þessa miklu grósku. Sýningin er haldin í samvinnu við Bændasamtök Íslands og fylgir Bændablaðinu kynningarblað sýningarinnar. Landbúnaðarsýningar í 101 ár Fyrsta landbúnaðarsýningin á Íslandi var haldin fyrir 101 ári og allt frá upphafi hafa slíkar sýningar notið mikilla vinsælda og fólk, hvort sem það er úr sveit eða bæ, fjölmennt á þær. Íslendingar hafa áhuga á landbúnaði og eru þrátt fyrir allt enn sveitamenn í hjarta sínu. Kjörorð Landbúnaðarsýningarinnar 1968 voru: Gróður er gulli betri. Mynd / Myndasafn Bændasamtaka Íslands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.