Veiðimaðurinn - 01.12.1960, Síða 32

Veiðimaðurinn - 01.12.1960, Síða 32
september með 10.63 gr. spinnköstum (grein nr. 8). Þátttakendur voru 64. — Lengst kastaði Arne Schultz, Noregi, 75,79 m. Styzt kastaði Þjóðverji, Kreuger að nafni. Ég var nr. 47 og kastaði aðeins 56,73. En alls voru 82 þátttakendur á mótinu. Áður en haldið er áfram þessari frá- sögn, er rétt og nauðsynlegt að geta þess, að í ýmsum greinum varð árangur hér ekki e!ns góður og vænta mátti, sökum mjög óvenjulegs óveðurs fyrstu 2—3 dag- ana. Gengdarlaus úrhellisrigning, svo að segja frá morgni til kvölds, allt á floti og allir a. m. k. í hnéháum ffúmmístíarvélum o o og regnkápum. Þar við bættist, að öðru hvoru komu hálfgerðir sviftivindar nið- ur hlíðarnar í kringum kastsvæðin, og fór þá í handaskolum hjá ýmsum, sem vonlegt var. En alltaf var haldið áfram, því ekki er hægt að hn’ka til dagskránni, ef allt á að geta farið fram á réttum tíma. Seinni hluta mótsins stytti svo loks upp og allt endaði í ágætis veðri. Sama dag, kl. 1, var keppt í lengdar- köstum, með 30 gr. lóði (grein nr. 10). Þátttakendur þar voru 61. Lengst kastaði Þjóðverji, Willi Stubbi, 143,01 m. Styzt Van Hwick, Hollandi, 91,88 m. Ég var nr. 40 með 107,95 m. Þann 7., kl. 8 f.h. byrjuðu lengdarköst með 17,72 gr. lóði (grem nr. 7). Venjulegur veiðiútbúnaður eins og í nr. 8 nema nú með kasthjóli. Skráðir þátttakendur voru 55. Lengsta kast átti Svíinn R. Fredriksson, 92,22 m. Styzt Brinko, Sviss, 54,67 m. Ég var nr. 44 með aðeins 59,96 m. Kl. 1 e. h. sama dag, líka 17,72 gr. lengdarköst. Frjáls aðferð og útbúnaður, 22 (grein nr. 9). Lengst kastaði Jon Taran- tino, Bandaríkjunum, 129,39 m. Styzt, Claude, Frakkland, 61,97 m. Þátttakend- ur voru 38 í þessari grein. Þann 8. kl. 8,30 f. h. liófust hæfniköst með einh. flugustöng (gre:n nr. 1). 58 tóku þátt í þeirri grein. Hæstu stigatölu hafði Steve Aleshi, Bandar., 91 stig. — Lægstur var Doetsch, Þýzkalandi, 7 stig. Sama dag kl. 9,30 f. h.: Hittiköst með 17,72 gr. lóði (grein nr. 5). Kastað var á 10 mörk í mismunandi fjarlægðum. 58 þátttakendur. Hæstu stigatölu hafði Jon Tarantino, Bandar., 82 stig. Lægstur Oudgaarden, Hollandi, 14 stig. Og enn sama dag kl. 1,30 e. h.: Ein- hendis fluguköst (grein nr. 3). 50 þátt- takendur. Iængst kastaði Jon Tarantino, Bandar., 48,98 m. Styzt L. Sweet, Eng- landi, 29,01 m. Ég var nr. 22 með 40,06 m. Þann 9. kl. 8,30 f. h. byrjuðu tvíhendis fluguköst (grein nr. 4). 43 þátttakendur. Lengsta kast átti Jon Kolseth, Noregi, 62,94 m. Styzt, Annen, Sviss, 32,13 m. Ég var nr. 34 með 41,67 m. Jon Kolseth, sem vann grein nr. 4, var nýbúinn að kasta á móti í Noregi rúma 67 metra, og í Englandi hafði verið kast- að 74 yards í sumar, en í báðum tilfell- um undan vindi (of miklum) svo hvorugt var tekið gilt sem nýtt met. Sama dag kl. 9,30 f.h. hófust hittiköst með 10,63 gr. lóði og spinnhjóli (grein nr. 6). Flest stig fékk Jon Tarantino, Bandar., 76 stig. Lægstur var Blagbum, Englandi, 8 stig. Þátttakendur voru 59 í þessari gre:n. 100 stig er það hæsta sem hægt er að fá í hittiköstum. Þá verður að hitta hvert mark í fyrsta kasti. Veidimacdrinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.