Veiðimaðurinn - 01.12.1960, Qupperneq 44

Veiðimaðurinn - 01.12.1960, Qupperneq 44
Ýmsir munu kannast við þennan stuð. Hann er i Laxá í Aðaldal og heitir Mjósund. Kinna- fjöllin sjást i haksýn. Veiðimaðurinn með laxana, 14 og 18 pund, er Benedikt Jónsson frá Húsavik, en sá sem hjá honum stenduf er bróðursonur hans. — Snorri Snorrason, Jóns- sonar kaupmanns, 10 ára, sem mun hafa fullan hug á að feta i fótspor föður sins og freenda. enda. Telja þeir báðir að þeir sem kunni að eiga þess kost, að taka þátt í sjóstanga- keppni á þessum slóðum, megi ekki láta sér það tækifæri úr greipum ganga, ef þeir liafi nokkra möguleika til að fara. í þessu sambandi má geta þess, að Kúbumenn hafa þegar boðið þremur ís- lendingum þátttöku í árlegu alþjóðamóti, sem kennt er við rithöfundinn Hemming- way. Hann er nú búsettur á Kúbu og mikill veiðimaður, eins og ýmsir munu vita. Lokahófið fór fram í Christalgarðinum, og sátu það um 400 manns. Þótt sigur- vegara hvers dags hefði verið afhentur bikar sinn að kveldi, var honurn þó skil- að aftur til mótsstjórnarinnar og geymdi hún alla gripina meðan mótið stóð yfir. En í lokahófinu voru þeir svo afhentir að nýju með allri viðhöfn, myndatökum og hamingjuóskum. Þá var íormanni þess báts, sem hæstur hafði verið hvern dag, afhentur lítill bikar, í viðurkenn- ingarskyni. Telja bátaeigendur það góða auglýsingu fyrir sig, í samkeppninni um leiðsögustarfið, þegar minna er um að vera en á svona fjölmennum mótum. Heimsmeistari varð, eins og áður segir, Panamamaðurinn, vinur Valdimars. — Hann heitir Leython, og fylgir hér mynd af honum (á bls. 33) þar sem liann er að veita verðlaunagripnum viðtöku. Þess skal getið að lokum, að Loftleið- ir gáfu bikar, stóran og fagran, til verj- launa handa þeirri konu, sem hæst yrði í heimsmeistarakeppninni. Armando Ceceres, ræðismaður íslands á Kúbu, af- henti hann í lokahófinu, og var þeirri athöfn bæði útvarpað og sjónvarpað. V. M. 34 Veiðimaðurinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.