Veiðimaðurinn - 01.04.1987, Qupperneq 48

Veiðimaðurinn - 01.04.1987, Qupperneq 48
Þetta þýðir að eldisfiskurinn leggur til 7% „ónákvæmni í ratvísi“ hjá staðbundnu stofnunum. Þar sem hér er um að ræða fisk með miklum frávikum í genatíðni, mun svo stórt blöndunarhlutfall breyta genatíðn- inni hjá viðkomandi laxastofni tiltölulega hratt. I þessu sambandi þarf vart að ræða það hvað gerist ef blöndunin er meiri en við áætluðum, eða hvernig hlutirnir verða eft- ir 10 ár með þeirri aukningu sem nú á sér stað í laxeldinu. Það má spyrja hvort „ókunni“ fískurinn taki jafn mikinn þátt í hrygningunni og heimastofninn. Það er erfitt að svara þessu svo vit sé í. En jafnvel þó að svo vel væri að ókunni fiskurinn taki þátt í hrygningunni aðeins að hluta til, þá er ýmislegt sem bendir til þess að aðrir þættir geri hann ennþá skaðlegri en fjöldinn einn gefur til kynna. Tilgangur náttúrunnar með ónákvæmni í ratvísi er að koma í veg fyrir úrkynjun, en hann er einnig sá að auka erfðabreyti- leikann. Það er þekkt bæði hjá plöntum og dýrum að svona víxlblöndun veldur s.k. blendingsþrótti hjá afkvæmunum. Þetta gildir sérstaklega um eiginleika sem hafa lágt arfgengi, og á einkum við um frjósemi og lífslíkur. Líklegt er því að stofnblönd- un leiði til fleiri afkvæma (seiða), sem lifa lengur, - m.ö.o. hafí meiri áhrif en fjöldi hrygningarfiska einn út af fyrir sig gæti gefíð til kynna. Ágiskun okkar, sem að vísu byggir á miklum getgátum vægast sagt, varar okkur við því sem er að gerast í laxveiðiánum. Því er ekki úr vegi að benda á aðgerðir til úr- bóta, en fyrst skulum við minnast aðeins á aðra hluti sem hafa áhrif á erfðafræðiþætti staðbundinna laxastofna. B. Annað sem getur breytt erfðafrœðilegri sérstöðu ein- stakra laxastofna Vatnsorkuverin hafa fengið á sig kvöð vegna tjóns sem þau hafa valdið fískstofn- um ánna. Hún er oft sú, að setja í árnar ákveðið magn seiða. Þannig hafa Ríkis- orkuverin verið skylduð til þess að sleppa alls rúmlega 300000 gönguseiðum á ári undanfarið. 51I517KR Silstar veiöihjól í þínum höndum. Fæst í næstu sportvöruverslun c° Einkaumboð þ |. Guðmundsson & co hf. Símar: 24020/11999. 44 VEIÐIMAÐURINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.