Veiðimaðurinn - 01.04.1987, Qupperneq 52

Veiðimaðurinn - 01.04.1987, Qupperneq 52
stangaveiðimál, kvikmyndir sýndar o.s. frv. Þátttaka var yfirleitt mjög góð. Þá var efnt til nokkurra fluguhnýtingakvölda eða rabbfunda. Þar var hins vegar þátttaka dræm. A árinu komu út þrjú tölublöð Veiðimannsins. Ritstjórar eru sem fyrr Magnús Olafsson og Víglundur Möller. Félagsheimilið: Leigusamningur við SS um afnot salarins rann út á miðju síð- asta ári. Síðan hefur salurinn ekki gefið fé- laginu neinar umtalsverðar tekjur. Salur- inn er fallegur, en viðkvæmur, og kannski er ekki eftir svo miklu að slægjast að leigja hann út, einmitt þess vegna, og þá alls ekki nema með öruggri gæslu og eftirliti. A undanförnum árum hefur félagið eignast nokkrar veiðistangir, sem hefur verið komið fyrir í salnum. Má líta á þessa muni sem eins konar vísi að Stangaveiði- safni. Kennslu- og kastnefnd: Starfsemin hófst í októbermánuði og stóð til loka apríl 1986. Auk kastkennslunnar var sýni- kennsla í fluguhnýtingum við lok hvers námskeiðs. Var aðsóknin góð. I lokin voru fengnir nokkrir framleiðendur og inn- flytjendur veiðitækja að sýna og kynna vör- ur sínar. Samstarfsaðilar nefndarinnar voru Kastklúbbur Reykjavíkur og Stang- veiðifélag Hafnarfjarðar. Utiæfingar voru iðkaðar í maímánuði. I sama mánuði, 25. maí, var haldið kastmót SVFR. Þátttaka var sæmileg og náðist góður árangur. Nefndin er skipuð eftirtöldum mönnum: Astvaldur Jónsson, formaður, Analíus Hagvaag, Gísli J. Helgason, Gísli R. Guð- mundsson, Ingi Arnason, Þorsteinn Þor- steinsson og Þórarinn Olafsson. Klak og eldi: Klak- og fiskræktarnefnd félagsins var skipuð þeim Runólfi Heydal, formanni, Guðmundi Bang, forstöðu- manni eldisstöðvar SVFR að Skógarnesi, Finnbirni Hjartarsyni, Friðberti Páls- syni, Hilmari Sigurðssyni og Runólfl Run- ólfssyni. Nutu nefndarmenn aðstoðar Guðna Olafssonar, Hrafns Jóhannssonar og fleiri mætra manna. I skýrslu klak- nefndar kemur fram, að vatnsleysi hafi valdið nokkrum vandræðum í vetur leið. Þegar síðan tók að rigna og vatnið átti að skila sér úr vatnsbólinu, hafí komið í ljós missig á lögninni, þannig að nauðsynlegt reyndist að grafa hana upp til viðgerðar. Síðan hefur leiðslan staðið ber, því að Veiðikassar og stangahólkar Léttir, sterkir og duga vel Fæst í næstu sportvöruverslun Umboösmenn I. Guðmundsson & Co. hf. Símar: 24020/11999 48 VEIÐIMAÐURINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.