Veiðimaðurinn - 01.04.1987, Qupperneq 58

Veiðimaðurinn - 01.04.1987, Qupperneq 58
Laugarbakkar x Hvítá: Veiðin að Laugarbökkum er ekki mikil. Verð veiði- leyfa er hins vegar í fullu samræmi við það, enda seldust öll leyfi greiðlega. Sogið: Formaður árnefndar er Ólafur K. Ólafsson og með honum í nefndinni þeir Gísli Guðmundsson, Magnús Tómas- son og Þröstur Amórsson. Farið var austur að Sogi hinn 16. júní með efni í nýja ver- önd við húsið að Bíldsfelli. Var henni sleg- ið saman þá þegar og hún síðan fúavarin og lituð. Húsið er orðið nokkuð gamalt og farið að láta á sjá, en ástandið er nú orðið nokkuð gott miðað við aðstæður. Þegar far- ið var að huga að Asgarðshúsi, kom í ljós, að vatnstankur var orðinn hriplekur og varð ljóst, að tæring hafði myndast í botni hans. Var fengið trefjaplast og steypt í botninn. Síðla sumars kom rafmagn í hús- ið og er það til stórra bóta. Nú er þarna bjart og hlýtt. Um húsið sjálft er það að segja, að það hefur sigið, enda orðið nokk- uð gamalt. Heldur reykháfurinn því uppi í miðjunni og hefur það því skekkst. I Al- viðruhúsinu má margt gera til bóta. Þar er t.d. engin snyrtiaðstaða nema úti í náttúr- unni. Vatn rennur við húsdyrnar, svo að ekki er langt að sækja það. Hjólhúsinu var komið fyrir að Syðribrú. Er það ágætis íverustaður. Sjá skýrslu hér í blaðinu um veiðina í Sogi. Stóra-Laxá: Hrunakrókur, Hólma- hylur, Arfellsrennur, Dagmálahylur, Iðan, Kálfhagahylur og Bergsnös, Skarðsstreng- ir og Kvíslamót. Allt eru þetta nöfn á veiði- stöðum, sem ómuðu fyrir eyrum á skrif- stofu félagsins hér áður, aðeins fyrir örfá- um árum. Þá seldust upp öll veiðileyfí á neðri veiðisvæðum árinnar og svo til öll uppi í gljúfrum. Aðeins örfá september- leyfí lágu eftir í veiðileyfabakkanum í lok veiðitímans. Svo kom stóra sprengjan. Verðið hækkaði skyndilega og of mikið og veiðin brást. Menn gleymdu ánni sinni. Þetta á allt eftir að breytast, ef ekki næsta sumar, þá þar næsta, því verðinu er ætlað að lækka. Þá fara menn aftur að tala um Hrunakrók, Hólmahyl, Kálfhagahyl og Bergsnös. Sjá veiðiskýrslu hér í blaðinu. Er framkvæmdastjóri hafði flutt skýrslu sína, tók formaður til máls og greindi frá Veidihnífar Merki um góðan útbúnað Fæst í næstu sportvöruverslun Umboösmenn I. Guðmundsson & Co. hf. Símar: 24020/11999 Norimark 54 VEIÐIMAÐURINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.