Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.07.2022, Side 5

Læknablaðið - 01.07.2022, Side 5
L ÆKNABL AÐIÐ 2022/108 325 362 Heppni og samstarf við hæfileikaríkt fólk litar starfsferilinn Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir „Það er erfitt að hafa annað hobbí en læknastarf- ið og rannsóknarvinnuna sem því tengist,“ segir Guðmundur Jóhannsson innkirtlalæknir sem hefur fengið stór verkefni í Svíþjóð þar sem hann hefur starfað í 35 ár laeknabladid.is U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R P I S T L A R Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í 374 Gizur Gottskálksson Hugleiðingar um heilbrigðismál 359 Úr bakkafulla læknum Margrét Ólafía Tómasdóttir 360 Vildi ekki vera dreginn út af vinnustaðnum með naglaförin á veggjunum Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir „Ég hlakka ekki endilega til að hætta,“ segir Þórólfur Guðnason sem kveður starf sitt sem sóttvarnalæknir þann 1. september, nákvæmlega 7 árum eftir að hann tók við því. „Ég hef haft ánægju af starfinu og brunnið fyrir því“ L I P U R P E N N I D A G U R Í L Í F I I N N - K I R T L A L Æ K N I S B A R N A Soffía G. Jónasdóttir Á Norðurlöndunum telst heimil- islæknir í fullu starfi geta sinnt um 1200 manns í sínu samlagi. Í dag er talan um 2300 á hvern íslenskan heimilislækni Heilbrigðisþjónustan verður ekki löguð eingöngu á Landspít- ala þótt hann gegni mikilvægu hlutverki í kerfinu. Nýta þarf allar stoðir kerfisins eins og nýr ráðherra nefndi 373 Ö L D U N G A D E I L D I N 8:30 Fyrsti sjúklingur mættur – 7 ára pólskur drengur, alltaf feiminn að tala íslensku en ræðinn í dag – ætlar að vera alltaf í 1. bekk því það er svo gaman 368 Tugir verðandi lækna á tímamótum Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir „Nú standið þið á tímamótum þar sem heill heimur nýrra möguleika opnast og ég hvet ykkur til að fara inn í hann með opinn huga,“ sagði formaður Læknafélags Íslands þegar hún ávarpaði hópinn. Hátt í 60 læknar útskrifast nú 364 Um helmingur fanga með ADHD Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Sigurður Örn Hektorsson, geð- og fíknilæknir, segir það hafa komið sér á óvart hversu margir alvarlega geðsjúkir einstaklingar séu vistaðir í fangelsi hér á landi. Þeir skaðist af vistinni Að vakna Ari Jóhannesson Apríl er grimmastur mánaða, sagði frægt skáld fyrir löngu. Ég er ekki sammála - hvað mig varðar á apríl sér 11 bræður og alla jafnósvífna 370 372 Ferðasaga öldunga úr Borgarfirði Helga M. Ögmundsdóttir, Óttar Guðmundsson 323 Þurfum endurhæfingarúrræði, ekki fleiri hjúkrunarrými Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir „Það er alveg ljóst að það verða að verða breytingar,“ segir Anna Björg Jónsdóttir öldrunarlæknir sem hefur verið ráðin yfirlæknir öldrunarlækninga á Landspítala 356 Fréttir

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.