Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.2022, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.07.2022, Blaðsíða 16
336 L ÆKNABL AÐIÐ 2022/108 R A N N S Ó K N Heimildir 1. Andersen K, Aspelund T, Guðmundsson EF, et al. Úr gögnum Hjartaverndar: Faraldsfræði kransæðasjúkdóma á Íslandi í hálfa öld. Læknablaðið 2017; 103: 411-20. 2. Aspelund T, Gudnason V, Magnusdottir BT, et al. Analysing the large decline in coronary heart disease mortality in the Icelandic population aged 25-74 between the years 1981 and 2006. PLoS One 2010; 5: e13957. 3. Þórsson B, Guðmundsson E, Sigurðsson G, et al. Algengi og nýgengi sykursýki 2 á Íslandi frá 2005 til 2018. Læknablaðið 2021; 107: 227-33. 4. Sarwar N, Gao P, Seshasai SR, et al. Diabetes mellitus, fasting blood glucose concentration, and risk of vascular disease: a collaborative meta-analysis of 102 prospective studies. Lancet 2010; 375: 2215-22. 5. Ledru F, Ducimetière P, Battaglia S, et al. New diagnostic criteria for diabetes and coronary artery disease: insights from an angiographic study. J Am Coll Cardiol 2001; 37: 1543-50. 6. Cosentino F, Grant PJ, Aboyans V, et al. 2019 ESC Guidelines on diabetes, pre-diabetes, and cardiovascular diseases developed in collaboration with the EASD. Eur Heart J 2020; 41: 255-323. 7. Guðbjartsson T, Andersen K, Danielsen R, et al. Yfirlitsgrein um kransæðasjúkdóm: Lyfjameðferð, kransæðavíkkun og kransæðahjáveituaðgerð. Læknablaðið 2015; 101: 25-35. 8. Farkouh ME, Domanski M, Sleeper LA, et al. Strategies for multivessel revascularization in patients with diabetes. N Engl J Med 2012; 367: 2375-84. 9. Kappetein AP, Head SJ, Morice MC, et al. Treatment of complex coronary artery disease in patients with diabetes: 5-year results comparing outcomes of bypass surgery and percutaneous coronary intervention in the SYNTAX trial. Eur J Cardiothorac Surg 2013; 43: 1006-13. 10. Stone GW, Sabik JF, Serruys PW, et al. Everolimus-Eluting Stents or Bypass Surgery for Left Main Coronary Artery Disease. N Engl J Med 2016; 375: 2223-35. 11. Head SJ, Milojevic M, Daemen J, et al. Mortality after coronary artery bypass grafting versus percutaneous coronary intervention with stenting for coronary artery disease: a pooled analysis of individual patient data. Lancet 2018; 391: 939-48. 12. Fearon WF, Zimmermann FM, De Bruyne B, et al. Fractional Flow Reserve–Guided PCI as Compared with Coronary Bypass Surgery. N Engl J Med 2021; 386: 128-37. meðferðinni sem er. Í okkar afturskyggnu rannsókn sést hins vegar raunverulegt meðferðarval á heildarþýðinu þar sem hver sjúklingur hlaut þá meðferð sem þótti henta honum best. Það byggist á ráðleggingum evrópskra meðferðarleiðbeininga og rannsóknum síðustu ára að sveifarslagæð er notuð meira en náraslagæð sem upphafsstaður þræðingar en þær hafa sýnt að þræðing um sveifarslagæð er áhættuminni en þræðing um náraslagæð.15 Notkun lyfjahúðaðra stoðneta jókst á rannsóknar- tímabilinu en í lok þess voru allar víkkanir sem gerðar voru með stoðneti framkvæmdar með lyfjahúðuðum stoðnetum. Þetta er í samræmi við erlendar rannsóknir og endurspeglar vel þá þróun og framfarir sem hafa orðið á undanförnum áratug. Evrópskar meðferðarleiðbeiningar mæla með notkun nýjustu kynslóðar lyfja húðaðra stoðneta fremur en að nota ólyfjahúðuð þar sem þau draga úr örvefsmyndun og endurþrengingum.615 Helsti styrkleiki rannsóknarinnar er að hún nær yfir allar kransæðamyndatökur heillar þjóðar á 11 ára tímabili. Þrátt fyrir afturskyggnt rannsóknarsnið var gagna aflað í rauntíma og upp- lýsingar skráðar jafnóðum inn í gagnagrunninn þegar þræðingar fóru fram. Jafnframt skorti sjaldan upplýsingar hjá þeim breytum gagnagrunnsins sem voru nýttar við rannsóknina. Helstu veik- leikar rannsóknarinnar eru að mat þræðingarlæknis á marktækni þrengsla var oft sjónrænt og því að vissu leyti huglægt sem gæti haft áhrif á skráningu þrengsla í gagnagrunninn. Einnig kann að vera munur milli mismunandi lækna í mati og skráningu. Auk þess er veikleiki að ekki var notast við SYNTAX-skor sjúklinga í gagnagrunninum líkt og í evrópskum meðferðarleiðbeiningum og rannsóknum til að meta hversu flókinn sjúkdómurinn er sem er nákvæmara en skráning þessarar rannsóknar. Einnig mætti nefna að hjartabilun var eingöngu skráð eftir Killip-flokkun, það er klínísk hjartabilun, lungnabjúgur eða hjartabilunarlost, en ekki eftir útstreymisbroti vinstri slegils samkvæmt hjartaómun. Þær upplýsingar hafa áhrif á meðferðarval samkvæmt klínískum leið- beiningum. Loks má geta þess að þó blóðsykur sjúklinga sé í flest- um tilvikum mældur sem hluti af blóðrannsóknum fyrir kransæða- myndatöku, hvort sem sjúklingar eru inniliggjandi eða kallaðir inn af biðlista, kunna að vera einhverjir sjúklingar í viðmiðun- arhópi með ógreinda sykursýki, sem gæti dregið úr mun á milli hópanna. Helstu þættir sem reyndust ólíkir milli meðferðarhópa voru hjartabilunarlost, STEMI, fyrri saga um hjartadrep, hjartalokusjúk- dómur, útbreiðsla kransæðasjúkdóms og aldursdreifing með- ferðar hópanna. Það má því draga þá ályktun að þessir þættir hafi áhrif á meðferð sjúklinga með sykursýki. Ljóst er að stærri sjúk- lingahópur er nú meðhöndlaður með víkkun en áður, eða þrír af hverjum fjórum, sem er viðbúin þróun þar sem víkkun er minna inngrip en hjáveituaðgerð, sjúkrahúslega styttri og sjúklingar fljótari að jafna sig. Ekki sást marktækur munur á langtímalifun eftir víkkun og hjáveituaðgerð en hóparnir voru ólíkir sem bendir til þess að bæði inngripin skili góðum árangri ef vandað er til með- ferðarvals. Meðferðarval á tímabili rannsóknarinnar virðist hafa heppnast vel að mörgu leyti, að minnsta kosti útkoma og eftir- fylgnitími hennar. Jafnframt virðist meðferð sjúklinga í samræmi við evrópskar leiðbeiningar um meðferðarval. Áfram er mikilvægt að ræða tilfelli þessa sjúklingahóps á hjartateymisfundum svo að hver sjúklingur fái einstaklingsmiðaða meðferð sem byggist á bak- grunns- og áhættuþáttum auk sjúkdómsdreifingar, og að ákvörð- un um meðferð sé tekin í samráði við sjúkling. 13. Helgason D. Acute Kidney Injury Following Cardiac Surgery and Coronary Angiography: Incidence, Risk Factors and Outcome. University of Iceland, Reykjavík 2019. 14. Hillis LD, Smith PK, Anderson JL, et al. 2011 ACCF/AHA Guideline for Coronary Artery Bypass Graft Surgery: a report of the American College of Cardiology Foundation/ American Heart Association Task Force on Practice Guidelines. Circulation 2011; 124: e652- 735. 15. Ibanez B, James S, Agewall S, et al. 2017 ESC Guidelines for the management of acute myocardial infarction in patients presenting with ST-segment elevation: The Task Force for the management of acute myocardial infarction in patients presenting with ST-segment elevation of the European Society of Cardiology (ESC). Eur Heart J 2018; 39: 119-77. 16. Liakopoulos OJ, Schlachtenberger G, Wendt D, et al. Early Clinical Outcomes of Surgical Myocardial Revascularization for Acute Coronary Syndromes Complicated by Cardiogenic Shock: A Report From the North-Rhine-Westphalia Surgical Myocardial Infarction Registry. J Am Heart Assoc 2019; 8: e012049. 17. Axelsson TA, Mennander A, Malmberg M, et al. Is emergency and salvage coronary artery bypass grafting justified? The Nordic Emergency/Salvage coronary artery bypass grafting study. Eur J Cardiothorac Surg 2016; 49: 1451-6. 18. Shahani R. Coronary artery bypass grafting. Medscape 2019 emedicine.medscape.com/ article/1893992-overview#a2 - febrúar 2022. 19. Windecker S, Neumann F-J, Jüni P, et al. Considerations for the choice between coronary artery bypass grafting and percutaneous coronary intervention as revascularization stra- tegies in major categories of patients with stable multivessel coronary artery disease: an accompanying article of the task force of the 2018 ESC/EACTS guidelines on myocardial revascularization. Eur Heart J 2018; 40: 204-12. 20. Serruys PW, Kogame N, Katagiri Y, et al. Clinical outcomes of state-of-the-art percutaneous coronary revascularisation in patients with three-vessel disease: two-year follow-up of the SYNTAX II study. EuroIntervention 2019; 15: e244-e52. 21. Escaned J, Collet C, Ryan N, et al. Clinical outcomes of state-of-the-art percutaneous coronary revascularization in patients with de novo three vessel disease: 1-year results of the SYNTAX II study. Eur Heart J 2017; 38: 3124-34. Greinin barst til blaðsins 11. febrúar 2022, samþykkt til birtingar 10. júní 2022.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.