Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.2022, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.07.2022, Blaðsíða 22
342 L ÆKNABL AÐIÐ 2022/108 R A N N S Ó K N hvorki góða né slæma, en fáir íbúar (11,4%) mátu eigin tannheilsu slæma. Munnheilsa og lífsgæði Samband milli munnheilsu og lífsgæða (meðalskor) var skoðað hjá þeim sem gáfu upplýsingar um hversu lengi þeir hefðu búið á heimilinu (N=60). Í töflu II sést að þeir íbúar sem höfðu búið skem- ur en eitt ár á heimilinu voru með betri munnheilsutengd lífsgæði heldur en þeir sem höfðu búið þar lengur á öllum kvörðum, nema kvarðanum sem metur Sálrænar hömlur (svo sem kvíða, áhyggjur eða vanlíðan tengt tannheilsu). Í töflu II sést að íbúar sem búið höfðu lengur en eitt ár á hjúkr- unarheimili voru marktækt oftar útsettir (78,8%) fyrir ómeðhöndl- uðum munnkvillum og höfðu þörf fyrir tannlæknisþjónustu held- ur en íbúar sem búið höfðu innan við 12 mánuði á hjúkr unarheimili (51,9%). Niðurstöður í töflu III sýna að marktækur munur var á milli þeirra sem höfðu hæsta tannátustuðulinn (DMFT 28) á undir- kvörðunum Færniskerðing og Líkamlegar hömlur, auk þess var meðaltal á kvarðanum Líkamleg óþægindi (kjálkaverkir, höfuð- verkur, tannkul eða hitaóþol, tannpína, sár í munni) nærri mar- tæknimörkum, það er í samanburði við þá sem voru betur settir (tafla III). Samkvæmt niðurstöðunum upplifa einstaklingar með hæsta tannátustuðulinn marktækt verri lífsgæði í tengslum við tyggingargetu en aðrir hópar. Vandamálin lýsa sér helst í því að íbúinn þarf að hætta að borða í miðjum matartímum, hann getur ekki borðað hvaða mat sem er (epli, gulrætur, kjöt og fleira) og metur ástandið þannig að eigin melting og mataræði sé ófullnægj- andi vegna munnheilsunnar. Kannað var hvort marktækur munur væri á meðaltalsskori á lífsgæðakvörðunum með tilliti til tannheilsu og tanngerva. Tafla IV sýnir að notendur heilgóma (gervitanna) í báðum gómum upp- lifa marktækt verri lífsgæði á kvörðunum Færniskerðing, Líkam- legar hömlur og Höft eða fötlun (til dæmis verri heilsa, fjárhagsleg byrði, minni lífsánægja eða vera ófær um venjubundin störf) í samanburði við tennta íbúa án eða með föst tanngervi eða tann- studda parta. Síðarnefndi hópurinn upplifði marktækt oftar Sál- ræn óþægindi (til dæmis uppnám, depurð, einbeitingarskort, svefntruflanir) en tannlausir. Tafla III. Samanburður á meðalskori°á lífsgæðakvörðum eftir fjölda skemmda, fylltra eða tapaðra tanna meðal íbúa (N=73), meðaltal ± staðalfrávik. Lífsgæðakvarðar DFMT hópar Meðaltal ± staðalfrávik p-gildi OHIP 49 <23 (n=20)a 24-27 (n=12)b 28 (n=41)c 26,5 ± 4,4 34,7 ± 5,7 39,8 ± 3,1 0,014 0,425 ref.# Færniskerðing <23a 24-27b 28c 7,0 ± 1,2 9,4 ± 1,6 11,8 ± 0,9 0,002 0,185 ref. Líkamleg óþægindi <23a 24-27b 28c 4,2 ± 0,9 5,7 ± 1,2 6,2 ± 0,6 0,078 0,711 ref. Sálræn óþægindi <23a 24-27b 28c 5,4 ± 0,8 5,8 ± 1,1 4,4 ± 0,6 0,359 0,278 ref. Líkamlegar hömlur <23a 24-27b 28c 4,8 ± 1,3 8,2 ± 1,7 10,7 ± 0,9 0,000 0,191 ref. Sálrænar hömlur <23a 24-27b 28c 2,1 ± 0,6 2,1 ± 0,8 2,5 ± 0,4 0,551 0,635 ref. Félagslegar hömlur <23a 24-27b 28c 1,0 ± 0,4 1,5 ± 0,5 1,2 ± 0,3 0,727 0,595 ref. Höft eða fötlun <23a 24-27b 28c 2,0 ± 0,6 2,0 ± 0,8 3,0 ± 0,5 0,172 0,291 ref. Skýringar: °Hópar skilgreindir eftir DMFT bornir saman við viðmiðunarhóp með allar tennur skemmdar, fylltar eða tapaðar, leiðrétt var fyrir aldri og kyni. aDMFT < 23: Íbúar með 12-23 tennur, skemmdar, fylltar eða tapaðar (5-16 tennur heilar). bDMFT 24-27: Íbúar með 24-27 tennur skemmdar, fylltar eða tapaðar (1-4 tennur heilar). cDMFT 28: íbúar með allar 28 tennurnar skemmdar, fylltar eða tapaðar. #ref: Viðmiðunarhópur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.