Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.2022, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 01.07.2022, Blaðsíða 21
L ÆKNABL AÐIÐ 2022/108 341 R A N N S Ó K N Tafla II. Tannheilsa og lífsgæði í tengslum við lengd búsetu íbúa á heimilinu (N=60), meðaltal ± staðalfrávik, hlutfall (%). Lífsgæðakvarðar Tími búsetu N Meðaltal ± staðalfrávik % p-gildia OHIP–49 < 1 ár 27 33,3 ± 20,3 0,159 1 ár eða lengur 33 40,6 ± 19,6 Færniskerðing < 1 ár 27 9,0 ± 5,8 11,6 ± 5,7 0,056 1 ár eða lengur 33 Líkamleg óþægindi < 1 ár 27 5,4 ± 4,6 6,1 ± 3,8 0,507 1 ár eða lengur 33 Sálræn óþægindi < 1 ár 27 5,4 ± 4,2 4,8 ± 3,6 0,499 1 ár eða lengur 33 Líkamlegar hömlur < 1 ár 27 7,7 ± 6,2 10,8 ± 6,2 0,061 1 ár eða lengur 33 Sálrænar hömlur < 1 ár 27 2,1 ± 2,6 2,5 ± 2,5 0,513 1 ár eða lengur 33 Félagslegar hömlur < 1 ár 27 0,9 ± 1,4 1,6 ± 2,3 0,158 1 ár eða lengur 33 Höft eða fötlun < 1 ár 27 2,7 ± 2,6 3,3 ± 3,3 0,471 1 ár eða lengur 33 Tannheilsa p-gildib DFMT 28 – tannátustuðullc < 1 ár 27 (48,1) 0,148 1 ár eða lengur 33 (66,7) Munnþurrkur (mjög oft) < 1 ár 27 (74,1) 0,881 1 ár eða lengur 33 (75,8) Slímhúð (eðlileg) < 1 ár 27 (81,5) 0,768 1 ár eða lengur 33 (84,4) Þarfnast tannlæknaþjónustu < 1 ár 27 (51,9) 0,028 1 ár eða lengur 33 (78,8) Til tannlæknis < 1 ár 27 (48,0) 0,113 1 ár eða lengur 33 (68,8) Með heilgóm < 1 ár 27 (29,6) 0,087 1 ár eða lengur 33 (51,5) Tannheilsa (góð) < 1 ár 27 (50,0) 0,221 1 ár eða lengur 33 (40,6) Skýringar: aT-próf tveggja óháðra úrtaka. bKí-kvaðrat próf. cDMFT 28: Allar 28 tennur eru skemmdar, fylltar eða tapaðar. (85,5 ára, ± 5,6 ár) heldur en íbúa á heimili B (88,2 ára, ± 5,8 ár) og fleiri konur (61,6%) en karlar tóku þátt í rannsókninni, sjá töflu I. Niðurstaða skimunar á munnheilsu DMFT-stuðull allra þátttakenda, sem lýsir fjölda skemmdra, tap- aðra eða fylltra tanna, var á bilinu 12-28, einn einstaklingur skar sig úr með bestu tannheilsuna, eða 16 heilar tennur. Meðaltals DMFT var 25,7 (± 3,3) sem telst vera hátt og bendir til þess að út- breiðsla munnkvilla sé algeng í þessum hópi (karlar 25,5 ± 3,9, n=28; konur 25,8 ± 2,9, n=45). Meirihluti tanna hafði tapast en 32,5% tanna var til staðar hjá þátttakendum (karlar 30,1%; konur 33,4%), af tönnunum voru 9,4% heilar en aðrar voru viðgerðar (20,7%) eða með tannskemmd (2,4%). Að meðaltali voru um 9 tennur til staðar í munni þátttakenda (karlar 8,7 ± 9,9 tennur; konur 9,4 ± 9,2 tennur). Algengast var að íbúar væru með heilgóm í efri kjálka (60,3%; n= 44), tennur og föst tanngervi (31,5%; n=23) og parta (8,2%; n=6). Tafla V í viðauka sýnir fjölda tanna og algengustu tanngervi í báð- um kjálkum meðal þátttakenda. Skoðun tannlæknis á ástandi munnheilsu sýndi að meirihluti allra þátttakenda (67,1%; n=49) þurfti á tannlæknisþjónustu að halda (tannhreinsun, skemmdir, brotnar tennur, tannhalds- eða tannholdsbólga, þarf tanngervi, tannsteinn, aðrir munnkvillar). Í sjálfsmati íbúa (n=70) á eigin tannheilsu reyndist meirihluti (88,6%, n=62), það er jafn margir, meta tannheilsu sína góða (44,3%) eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.