Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.2022, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.07.2022, Blaðsíða 13
L ÆKNABL AÐIÐ 2022/108 333 R A N N S Ó K N eingöngu og náði hámarki í 70-79 ára aldurshópnum, eða 24,8%. Hlutfall hjáveituhópsins var hins vegar hæst í aldurshópnum 60- 69 ára, eða 16,6%, en 72,6% af öllum hjáveituaðgerðum voru fram- kvæmdar á sjúklingum á aldursbilinu 60-79 ára. Aldursdreifingin var ólík á meðferðarhópunum þremur (p<0,001) þar sem víkkun- arhópurinn var á breiðasta aldursbilinu en hjáveituhópurinn á því þrengsta (mynd 2B). Ekki reyndist marktækur munur á líkamsþyngdarstuðli, sögu um háþrýsting eða hlutfalli sjúklinga með skerta nýrnastarfsemi í meðferðarhópunum þremur (tafla I). Alls voru 52 sjúklingar í rannsóknarhópnum í hjartabilunarlosti við þræðingu og voru 44 (84,6%) af þeim meðhöndlaðir með kransæðavíkkun. Lyfjameð- ferðarhópurinn hafði oftar fyrri sögu um hjartadrep (34,2% á móti 23,7% í víkkunarhópi og 17,9% í hjáveituhópi, p<0,001) og fyrri sögu um hjáveituaðgerð (36,9% á móti 14,6% í víkkunarhópnum). Hjá þeim sem voru með annars konar frábendingu fyrir hjáveitu- aðgerð var hlutfallið hæst í víkkunarhópnum, eða 4,6% borið ekki notuð í rannsókninni til að halda sem mestum tölfræðilegum styrk í samanburði hópa. Af 1905 tilfellum voru 415 (21,8%) konur og 1490 (78,2%) karlar og fóru 1230 (64,6%) þeirra í kransæðavíkk- un, 274 (14,4%) í kransæðahjáveituaðgerð en 401 (21,0%) fékk einungis lyfjameðferð. Af þeim sjúklingum sem fóru í víkkun voru 236 (19,2%) með frábendingu fyrir hjáveituaðgerð en 154 (38,4%) af lyfjameðferðarhópnum. Frábending fyrir hjáveituaðgerð var í flestum tilfellum vegna fyrri sögu um opna hjartaaðgerð, en hluti sjúklinga hafði þó annars konar frábendingu fyrir aðgerðinni samkvæmt mati hjartateymis. Í töflu I sést samanburður á bakgrunnsþáttum meðferð- arhópanna þriggja. Meðalaldur var 67 ± 10 ár, hæstur í lyfjameð- ferðarhópnum en lægstur í víkkunarhópnum (p<0,001). Flestir í rannsóknarhópnum voru á aldursbilinu 60-69 ára, eða 643 (33,8%) sjúklingar, en aldurshópurinn 70-79 ára var einnig fjölmennur með 617 (32,4%) sjúklinga (mynd 2A). Meðferðarval breyttist með aldri. Með hækkandi aldri fjölgaði þeim sem fengu lyfjameðferð 0 100 200 300 400 500 600 0−39 40−49 50−59 60−69 70−79 80−89 90−99 Aldur í árum Fj öl di Meðferð PCI CABG Lyfjameðferð A 0.00 0.01 0.02 0.03 0.04 30 40 50 60 70 80 90 Aldur í árum Þé ttn i Meðferð PCI CABG Lyfjameðferð B Mynd 2. Aldur sjúklinga með kransæðasjúkdóm og sykursýki eftir því hvaða meðferð var beitt. A: stöplarit sýnir fjölda tilfella eftir aldursflokkum. B: þéttnigraf sýnir aldursdreifingu þar sem heildarflatarmálið undir ferli hvers með- ferðarkostar er 1. PCI=percutaneous coronary intervention (kransæðavíkkun). CABG=coronary artery bypass grafting (kransæðahjáveituaðgerð). 75.8 2.1 22.1 73.6 7.9 18.5 46.3 29.9 23.8 55 20 25 47.1 32.4 20.6 40 43.3 16.7 44.1 40.7 15.3 0% 25% 50% 75% 100% 1 æ ð 2 æ ða r 3 æ ða r HS HS + 1 æ ð HS + 2 æ ða r HS + 3 æ ða r Dreifing sjúkdóms H lu tfa ll Meðferð PCI CABG Lyfjameðferð Mynd 3. Skipting sjúklinga með kransæðasjúkdóm og sykursýki eftir dreifingu kransæðasjúkdóms og meðferðarvali. Gildi á y-ás eru hlutfall. HS=höfuðstofn. PCI=percutaneous coronary intervention (kransæðavíkkun). CABG=coronary artery bypass grafting (kransæðahjáveituaðgerð)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.