Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.2022, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 01.07.2022, Blaðsíða 27
L ÆKNABL AÐIÐ 2022/108 347 R A N N S Ó K N þeirra völdum en þeir sem voru með hærra menntunarstig. Í ljós kom að 21-33% af aukningunni skýrðist af lægri tekjum og auknu álagi í vinnu.5 Þetta er í samræmi við niðurstöður frá Bandaríkjunum en lífslíkur þar við 25 ára aldur hafa minnkað á síðustu tveimur áratugum síðustu aldar og er munurinn 0,9 árum meiri hjá þeim sem hafa styttri menntun miðað við þá sem meira eru menntaðir. Menntunarstigið eitt og sér skýrir 17,4% þessa mismunar í lifun.6 Þetta vekur spurningar um hvað geti verið að verki en lengi hefur verið þekkt að félagsleg og efnahagsleg staða einstaklinga og hópa hefur áhrif á heilbrigði.7 Rannsóknir Hjartaverndar og annarra hafa sömuleiðis sýnt fram á öfuga fylgni milli menntunar og hjarta- og æðasjúkdóma. Lægra menntunarstig tengist auknum áhættuþáttum, auknu nýgengi og aukinni dánartíðni vegna æðakölkunarsjúkdóma.8,9 Ójöfnuður sem skýrist af mismunandi menntunarstigi hefur auk- ist á undanförnum áratugum. Tengsl félagslegrar og efnahagslegrar stöðu við áhættuþætti kransæðasjúkdóma hafa verið mikið rannsökuð. Þannig hefur verið sýnt fram á að áhættuþættirnir háþrýstingur,10 sykursýki,11 blóðfituröskun,12 reykingar,13 og offita14 tengjast öll félagslegri eða efnahagslegri stöðu. Þannig má leiða að því líkur að aukin sjúk- dómsbyrði hjarta- og æðasjúkdóma meðal þeirra sem hafa stutta skólagöngu geti skýrst af óhagstæðri stöðu þekktra áhættuþátta æðasjúkdóma. Þótt rannsóknir hafi óyggjandi bent á óhagstæðari áhættuþætti Tafla I. Grunngildi eftir menntunarstigi, fjöldi (%) Karlar Grunnskóli Iðnmenntun Stúdentspróf Háskólapróf n 493 1249 370 1139 p-gildi Aldur m (sf) 49 (12,1) 53 (10,4) 46 (11,9) 48 (10,8) <0,001 Líkamsþyngdarstuðull m (sf) 28,4 (4,9) 28,4 (4,3) 27,9 (4,6) 27,6 (4,1) <0,001 Líkamsþyngdarstuðull > 30 158 (32,0) 368 (29,5) 98 (26,5) 261 (22,9) <0,001 Sykursýki af tegund II 34 ( 6,9) 94 ( 7,5) 14 ( 3,8) 54 ( 4,7) <0,01 LDL-kólesteról (mmól/L) m (sf) 3,3 (0,92) 3,3 (0,91) 3,3 (0,87) 3,3 (0,91) 0,53 HDL-kólesteról (mmól/L) m (sf) 1,27 (0,32) 1,32 (0,35) 1,31 (0,33) 1,33 (0,33) <0,01 Heildarkólesteról (mmól/L) m (sf) 5,2 (0,99) 5,3 (1,02) 5,2 (0,95) 5,2 (1,01) 0,14 Þríglýseríðar (mmól/L) miðgildi (fm*) 1,18 [0,86; 1,69] 1,19 [0,85; 1,71] 1,15 [0,82; 1,65] 1,08 [0,78; 1,52] <0,001 Slagbilsþrýstingur mmHg m (sf) 126 (15,0) 129 (16,1) 126 (13,8) 126 (15,3) <0,001 Reglubundin hreyfing <0,001 Lítil 229 (46,5) 487 (39,0) 111 (30,0) 238 (20,9) Miðlungs 126 (25,6) 379 (30,3) 128 (34,6) 453 (39,8) Mikil 138 (28,0) 383 (30,7) 131 (35,4) 448 (39,3) Háþrýstingslyf 107 (21,7) 382 (30,6) 65 (17,6) 230 (20,2) <0,001 Blóðfitulækkandi lyf 65 (13,2) 194 (15,5) 30 ( 8,1) 117 (10,3) <0,001 Aspirín 65 (13,2) 210 (16,8) 29 ( 7,8) 116 (10,2) <0,001 Reykingasaga <0,001 Aldrei reykt 117 (23,7) 385 (30,8) 166 (44,9) 595 (52,2) Hefur reykt 206 (41,8) 553 (44,3) 126 (34,1) 398 (34,9) Reykir 170 (34,5) 311 (24,9) 78 (21,1) 146 (12,8) Fjölskyldusaga um kransæðasjúkdóma 172 (34,9) 459 (36,7) 108 (29,2) 339 (29,8) 0,001 Efnaskiptavilla 127 (25,8) 350 (28,0) 67 (18,1) 212 (18,6) <0,001 Alvarleg æðakölkunarskella 78 (15,8) 200 (16,0) 28 ( 7,6) 79 ( 6,9) <0,001 Leyfði tengingu við sjúkraskrá 478 (97,0) 1221 (97,8) 356 (96,2) 1086 (95,3) 0,01 Saga um kransæðasjúkdóm eða heilaáfall 44 ( 9,2) 108 ( 8,8) 13 ( 3,7) 49 ( 4,5) <0,001 Saga um kransæðasjúkdóm 29 ( 6,1) 86 ( 7,0) 11 ( 3,1) 43 ( 4,0) <0,01 Kransæðasjúkdómur eða heilaáfall innan 10 ára 63 (13,2) 181 (14,8) 26 ( 7,3) 91 ( 8,4) <0,001 Kransæðasjúkdómur innan 10 ára 51 (10,7) 154 (12,6) 18 ( 5,1) 76 ( 7,0) <0,001 Dauðsfall innan 10 ára 26 ( 5,4) 64 ( 5,2) 12 ( 3,4) 31 ( 2,9) 0,02
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.