Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.07.2022, Qupperneq 21

Læknablaðið - 01.07.2022, Qupperneq 21
L ÆKNABL AÐIÐ 2022/108 341 R A N N S Ó K N Tafla II. Tannheilsa og lífsgæði í tengslum við lengd búsetu íbúa á heimilinu (N=60), meðaltal ± staðalfrávik, hlutfall (%). Lífsgæðakvarðar Tími búsetu N Meðaltal ± staðalfrávik % p-gildia OHIP–49 < 1 ár 27 33,3 ± 20,3 0,159 1 ár eða lengur 33 40,6 ± 19,6 Færniskerðing < 1 ár 27 9,0 ± 5,8 11,6 ± 5,7 0,056 1 ár eða lengur 33 Líkamleg óþægindi < 1 ár 27 5,4 ± 4,6 6,1 ± 3,8 0,507 1 ár eða lengur 33 Sálræn óþægindi < 1 ár 27 5,4 ± 4,2 4,8 ± 3,6 0,499 1 ár eða lengur 33 Líkamlegar hömlur < 1 ár 27 7,7 ± 6,2 10,8 ± 6,2 0,061 1 ár eða lengur 33 Sálrænar hömlur < 1 ár 27 2,1 ± 2,6 2,5 ± 2,5 0,513 1 ár eða lengur 33 Félagslegar hömlur < 1 ár 27 0,9 ± 1,4 1,6 ± 2,3 0,158 1 ár eða lengur 33 Höft eða fötlun < 1 ár 27 2,7 ± 2,6 3,3 ± 3,3 0,471 1 ár eða lengur 33 Tannheilsa p-gildib DFMT 28 – tannátustuðullc < 1 ár 27 (48,1) 0,148 1 ár eða lengur 33 (66,7) Munnþurrkur (mjög oft) < 1 ár 27 (74,1) 0,881 1 ár eða lengur 33 (75,8) Slímhúð (eðlileg) < 1 ár 27 (81,5) 0,768 1 ár eða lengur 33 (84,4) Þarfnast tannlæknaþjónustu < 1 ár 27 (51,9) 0,028 1 ár eða lengur 33 (78,8) Til tannlæknis < 1 ár 27 (48,0) 0,113 1 ár eða lengur 33 (68,8) Með heilgóm < 1 ár 27 (29,6) 0,087 1 ár eða lengur 33 (51,5) Tannheilsa (góð) < 1 ár 27 (50,0) 0,221 1 ár eða lengur 33 (40,6) Skýringar: aT-próf tveggja óháðra úrtaka. bKí-kvaðrat próf. cDMFT 28: Allar 28 tennur eru skemmdar, fylltar eða tapaðar. (85,5 ára, ± 5,6 ár) heldur en íbúa á heimili B (88,2 ára, ± 5,8 ár) og fleiri konur (61,6%) en karlar tóku þátt í rannsókninni, sjá töflu I. Niðurstaða skimunar á munnheilsu DMFT-stuðull allra þátttakenda, sem lýsir fjölda skemmdra, tap- aðra eða fylltra tanna, var á bilinu 12-28, einn einstaklingur skar sig úr með bestu tannheilsuna, eða 16 heilar tennur. Meðaltals DMFT var 25,7 (± 3,3) sem telst vera hátt og bendir til þess að út- breiðsla munnkvilla sé algeng í þessum hópi (karlar 25,5 ± 3,9, n=28; konur 25,8 ± 2,9, n=45). Meirihluti tanna hafði tapast en 32,5% tanna var til staðar hjá þátttakendum (karlar 30,1%; konur 33,4%), af tönnunum voru 9,4% heilar en aðrar voru viðgerðar (20,7%) eða með tannskemmd (2,4%). Að meðaltali voru um 9 tennur til staðar í munni þátttakenda (karlar 8,7 ± 9,9 tennur; konur 9,4 ± 9,2 tennur). Algengast var að íbúar væru með heilgóm í efri kjálka (60,3%; n= 44), tennur og föst tanngervi (31,5%; n=23) og parta (8,2%; n=6). Tafla V í viðauka sýnir fjölda tanna og algengustu tanngervi í báð- um kjálkum meðal þátttakenda. Skoðun tannlæknis á ástandi munnheilsu sýndi að meirihluti allra þátttakenda (67,1%; n=49) þurfti á tannlæknisþjónustu að halda (tannhreinsun, skemmdir, brotnar tennur, tannhalds- eða tannholdsbólga, þarf tanngervi, tannsteinn, aðrir munnkvillar). Í sjálfsmati íbúa (n=70) á eigin tannheilsu reyndist meirihluti (88,6%, n=62), það er jafn margir, meta tannheilsu sína góða (44,3%) eða

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.