Arkitektúr og skipulag - 01.03.1989, Blaðsíða 60

Arkitektúr og skipulag - 01.03.1989, Blaðsíða 60
Lóðaverð í Reykjavík 1974. Tafla Norrænar borgir, landstærðir og þéttleiki Borg íbúafjöldi Landstærð íbúar á ha Gautaborg 435.000 44.500 9.8 Helsinki 484.000 18.530 26.1 Kaupmannahöfn 479.000 8.570 55.9 Malmö 235.000 42.660 10.5 Reykjavík 95.000 11.400 8.3 Stokkhólmur 653.000 18.600 35.1 um 1 km2, nokkurs konar „umhverfiseiningar”, sem ættu að vera nokkuð sjálfstæðar þjónustueiningar. Fræðilegur grunnur. Þéttleiki byggðar í borgum er yfirleitt mestur í og umhverfis miðborgina, umhverfis stærstu þjónustukjama og við gatnamót stofnbrauta. Þéttleikinn ræðst af landrentu, þ.e. arði af hverri byggðri flatareiningu á lóð. Sú starfsemi sem skapar mestan arð á fermetra nýtir bestu og dýrustu lóðimar, sem yfirleitt eru í miðborginni og þar er nýting því hæst. Önnur starfsemi er fjær miðborginni, allt eftir arðsemi (Mynd 1). Nýting lækkar því yfirleitt eftir því sem fjær dregur frá miðborginni (Mynd 2). Þar sem miðborgin er ekki miðsvæðis, líkt og í Reykjavík, sækja fyrirtæki í önnur athafnahverfi, sem eru miðsvæðis í borginni. Þessi samþjöppun fyrirtækja á einn stað, miðborg eða þjónustukjarna, ræðst af þeim kostum fyrir neytanda að geta nálgast sem flestar tegundir og sem mest úrval neysluvara á tiltölulega litlu svæði, og einnig þeim kostum sem fyrirtækin sjálf njóta við slíka samþjöppun með auðveldari samskiptum. Þessir hvatar til samþjöppunar markaðs eru kallaðir „agglomeration economics” á ensku. Greiðfæmi („accessability”) til þjónustukjama getur haft mikil áhrif á velgengni þeirra. Undanfarna áratugi hefur bflastæðakostur og umferðaröngþveiti dregið úr samkeppnishæfni margra miðborga á móti þjónustumiðstöðvum, sem liggja betur við stofnbrautakerfi og hafa meira landrými fyrir bflastæði. f Reykjavík er nú mikil samkeppni milli miðborgarinnar og Kringlunnar, hvað þetta varðar. N iðurstaðan er því sú, að þvf betur sem staður liggur við samgöngum og markaði þeim mun meiri þrýstingur verður á að nýta landið vel undir byggingar. í borgum fylgir markaðsverð lóða og fasteigna þessum lögmálum, hæsta verð og nýting er þvf yfirleitt miðsvæðis. I þrívídd má líkja lóðaverði og nýtingu við sirkustjald, þar sem kjamarnir mynda súlur og stofnbrautir strengi sem halda verðdúknum uppi. I Reykjavík hefur langhæsta lóðaverðið verið í Kvosinni og meðfram Laugavegi að Hlemmi. í þrívídd má líkja þessu við kirkju með háan kirkjuturn (Kvosin), langt kirkjuskip (Laugavegur) og kór (Hlemmur). Með tilkomu Kringlunnar ætti að hafa myndast nýr toppur þar, svo og í Mjódd í Breiðholti. Tafla 2 . Þéttleiki byggðar eftir borgarhlutum í Reykjavík í árslok 1987. Borgarhluti íbúar íbúðir íbúar á íbúð Landsstærð í ha íbúðir á ha íbúðar- svæði ha íbúðir á ha2)íbúðarsvæða nettó brúttó Gamli bærinn 12.439 6.479 1.92 274.0 23.6 89.1 72.7 53 Vesturbær 8.858 3.800 2.33 414.1 9.2 126.3 30.1 23 Hlíðar-Tún 9.700 4.149 2.34 405.1 10.2 102.6 40.4 21 Norðurbær 13.777 5.461 2.45 587.4 9.3 163.4 33.4 22 Suðurbær 14.649 5.572 2.63 471.3 11.8 220.8 25.2 19 Breiðholt 24.279 7.403 3.28 619.6 11.9 242.1 30.6 19 Arbær - selás Grafarvogur- 7.593 2.427 3.13 448.9 5.4 124.6 19.5 11 Ártúnshöfði 1.) 2.088 798 2.52 616.3 1.3 129.5 (60) 6.2(13.3) (4) Samtals: 93.270 36.331 2.56 3.837 9.5 1.198.4 32íbúðir 20 íbúðir 58 ARKITEKTUR OG SKIPULAG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.