Arkitektúr og skipulag - 01.03.1989, Blaðsíða 82

Arkitektúr og skipulag - 01.03.1989, Blaðsíða 82
1960,18 m og 1962 niður í 5,5 metra og þá yfirbyggt með flötu Acry 1- þaki.I Kanada var nýlokið við að byggja stúdentaheimili við háskólann í Alberta, þar sem glerþak hafði verið sett yfir göngugötuna. Verslanir og bókasöfn voru á neðstu hæð en íbúðir síðan á þremur hæðum. Og í Þrándheimi í Noregi var að rísa svipað hús, teiknað af Henning Larsen. Fyrirbrigðið „Passage convert”, eða yfirbyggðar göngugötur með glerþaki, var að vísu ekkert nýtt. 1786-88 eða fyrir réttum 200 árum reis fyrsta yfirbyggða göngugatan í París, „Galeries de Bois”. En síðan komu 1771 „Passage Feydeau” og 1799 „Passage Caire” og er sú síðast nefnda ennþá til og í fullri notkun. í London reis „Royal Opera Arcade” 1816-1818 og „Passage de la Monnaie” í Brussel 1820. Allt fram til 1925 voru yfirbyggðar göngugötur í allri Evrópu og í öllum stærðum. Stærst þeirra var „Gallaria Vittorio Emanuele II” í Mflanó byggð 1865-77 og er í fullri notkun í dag. Stærðarhlutföll eru með ólíkindum. Göngugötumar mynda tvo ása sem mynda kross. I skurðpunktinum er smá torgmyndun. Langásinn er 196.62 m en þverásinn 105,10 m langur. Breidd göngugatna er 14.50 m og þvermál torgsins 36,60 m. Hæð á göngugötu er 29,28 m en hæsta hæð kúpulsins yfir torginu er 47,08 m. Það var því engin smásmíði og þurfti mikla tækni og verkkunnáttu til að reisa slíkt mannvirki. Við útreikninga á bygginga- og hitunarkostnaði yfirbyggðu göngugötunnar kom fram að ekki yrði þörf á sérstakri upphitun nema á yfirbyggða torginu ef einfalt gler er í gluggum og útveggir mót göngugötunni eru ekki einangraðir. Heildar-hitatapúrhúsunum yrði ekki meira en undir venjulegum kringumstæðum ef þau stæðu við opna götu. Spamaður við einangrun og glerísetningu myndi að mestu greiða kostnaðinn af glerþakinu við tveggja hæða byggð. Af þessu skipulagi stendur í dag aðeins núverandi gatnakerfi að 80 mestu, Hús verslunarinnar, Borgarleikhús og fbúðabyggðin sunnan Ofanleitis. Önnur byggð er samkvæmt nýju skipulagi gerðu af Teiknistofunni hf. Armúla 6. Þegar litið er ti! baka er margs að minnast. Strax í upphafi skipulagsvinnunnar komu miklar efasemdir um réttmæti miðbæjarkjamans í Kringlumýri. Margir töldu að með tilkomu nýs miðbæjarhverfis ætti að leggja gamla miðbæinn niður. Einnig var deilt um staðsetningu hans. Sumir vildu að hann yrði í Mjóddinni. Einnig var deilt um stærð og samsetningu hans. Sumir vildu auka íbúðabyggðina á kostnað verslana- og skrifstofurýmisins. Borgarfulltrúar voru tvístígandi um ákvörðun og skipulagsstofnun borgarinnar hafði ýmsar efasemdir. Eg er þeirrar skoðunar að þegar hugmyndin um að reisa nýtt miðbæjarhverfi kom fram, þá hafi það verið mikill þáttur í að viðhalda gamla miðbænum. Minnkandi eftirspum eftir lóðum undir stór skrifstofu- og þjónustufyrirtæki gaf borgaryfirvöld-um gott tækifæri til að skipuleggja gamla miðbæinn og beina þá stærri byggingum sem lítið höfðuðu til hins almenna vegfaranda inn í Kringlubæ, eins og t.d Seðlabankahúsinu. Þá hefðu menn e.t.v. sæst á að staðsetja Ráðhúsið við Amarhól. Einnig hefði verið hægt að hugsa sér lítið safnahús um landnám íslands með veitingaaðstöðu út að Amarhóli. Ef litið er á Laugaveginn frá Hlemmi niður að Morgunblaðshúsinu þá er aðeins ein torgmyndun á allri þessari leið. Ef við lítum á Strikið í Kaupmannahöfn þá eru þar torgmyndanir með vissu millibili til að skipta götunni í ákveðin svæði. Þungamiðja verslunarinnar hefur færst austur upp eftir Laugaveginum. Ekkert hefur verið gert til að spoma við þeirri þróun, t.d. með myndun verslunar- og þjónustukjama í Kvosinni. Byggt hefur verið upp í mörg sund og göt á Laugaveginum þannig að möguleikinn til að útvíkka byggðina á nokkrum stöðum og myndun kjama af verslunum með torgum (sbr. torgin á Strikinu) fer ört þverrandi. Það er ekki hægt að kenna því um að ekkert hafi verið skipulagt á ARKITEKTUR OG SKIPULAG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.