Arkitektúr og skipulag - 01.03.1989, Page 95

Arkitektúr og skipulag - 01.03.1989, Page 95
SAMGÖNGUR Á VETRARLANDI Sögubrot. Þegar í upphafi bílaaldar voru menn með tilburði í þá átt að moka snjó og opna vegi að vetri til. I upphafi þriðja áratugarins var t.d. farið með vinnuflokka upp á Hellisheiði á vorin og handmokað í gegnum skafla. Árið 1927 var svo keyptur kraftmikill vörubfll með tveimur snjóplógum og var hann gerður út frá Kolviðarhóli í þrjá vetur. Þessi rekstur var nokkuð á undan sinni samtíð þvf þegar þetta lagðist af var farið að nota snjóbíla á austurleiðinni og ekki reynt að halda henni opinni að vetri til í mörg ár. Eftir stríð eignuðust landsmenn jarðýtur og önnur tæki og varð þá mögulegt að halda uppi vísi að vetrarþjónustu. Það mun hafa verið gert eftir efnum og ástæðum en ekki settar um það ákveðnar reglur fyrren árið 1968. Vetrarumferb. Eðlilegaermikillmunurávetrar-ogsumarumferð. Stærsti hluti þjóðarinnar sem býr á svokölluðum þéttbýlissvæðum forðast ferðalög um landið á eigin ökutækjum að vetri til. Hins vegar er umferð sem tengist atvinnuvegum nokkuð stöðug árið um kring. Þetta sýnir t.d. umferð um Þingvallaveg. Þar fara um 800 til 900 bílar á dag að jafnaði yfir sumarmánuðina en á vetuma er þessi vegur oft lokaður dögum saman án þess að það valdi teljandi vandræðum. Vegagerð ríkisins sinnir snjómokstri og vetrarþjónustu á vegum landsins eftir ákveðnum fyrirmælum frá samgönguráðuneyti sem eru í daglegu tali kölluð snjómokstursreglur. Á meðfylgjandi korti má sjá moksturstíðni miðað við núgildandi reglur. Þar má sjá að það er rétt á suðvesturhomi landsins sem reynt er að halda vegum opnum alla daga vikunnar. Á öðrum svæðum er opnað tvisvar í viku og er það yfirleitt á þriðjudögum og föstudögum. Er þá reynt að skipuleggja verkið þannig að ökumenn komist landshoma á milli á einum degi. Kortið sýnir vel mun á vetrar- og sumarleiðum. Ymsum fjallvegum sem eru mikið farnir að sumri til er ekki haldið opnum á vetrum. Þar má nefna þann hluta þjóðvegar nr. 1. hringvegarins, sem liggur um Möðrudalsöræfi, Dynjandisheiði og Hrafnseyrarheiði sem tengja Barðastrandarsýslur við Þingeyri og norðurhluta Vestfjarða, Tröllatunguheiði úr Austur-Barðastrandarsýslu yfir til Hólmavíkur, Öxarfjarðarheiði sem styttir leiðina úr Öxarfirði til Þistilfjarðar um 70 km. Vopnafjarðarheiði sem tengir Vopnafjörð við hringveginn og 93 ARKITEKTUR OG SKIPULAG
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.