Arkitektúr og skipulag - 01.03.1989, Page 99

Arkitektúr og skipulag - 01.03.1989, Page 99
Bensínsala og meöalumferð á landinu Hafnarfjarðarvegur við Arnarnes 35000 -------------------------------------- s 30000 ■ n nr Q •< JFMAMJ JASOND Biskupstungnabraut við Suðurlandsveg Bensínsala gefur nokkra mynd af þróun umferðar yfir árið. Á mynd kemur í ljós að munur á vetrar- og sumarumferð er um 30%. Sé sú niðurstaða borin saman við umferðartalningar Vegagerðarinnar, sem sýna þennan mun á þjóðvegum um 40%, má draga þá ályktun að þéttbýlisumferð sé mun meiri að vetrinum til. Framtíðin. Líklegt er að þjóðfélagið muni þróast til aukinnar sérhæfingar og þá ekki síst á sviði þjónustustarfsemi. Af því leiðir, að í strjálbýlu landi þarf að sækja þjónustu að jafnaði lengra og einnig fara menn lengra til vinnu. Hér er um að ræða fólk í einkabflum en til þess að þetta geti gerst þurfa ákveðnir hlutar vegakerfisins að vera örugglega opnir flesta daga. Markmiðunum er því gjaman skipt í tvo flokka: Annars vegar að bæta samgang innan þjónustusvæða og hins vegar á milli þeirra og til Suðvesturhomsins. Sem dæmi um þessi þjónustusvæði má nefna sunnan- og norðanverða Vestfirði, Austfirði o.fl. Ætla má að í framtíðinni verði aukin áhersla lögð á þennan innri samgang. Ljóst er að teljandi úrbætur verða víða ekki gerðar nema með jarðgangagerð. Þá er miðað við að op ganga séu ekki í meiri hæð en 200 m y.s. Þá munu skapast möguleikar á að vegir verði örugglega opnir frá því snemma á morgnana og fram á kvöld og því mögulegt að sækja vinnu og skóla innan svæðanna líkt og nú er gert á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Jón Birgir Jónsson ARKITEKTUR OG SKIPULAG 97
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.