AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Blaðsíða 16

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Blaðsíða 16
stefna f að verða ein allra mestu framkvæmdaár í seinni tíð, með stækkun álvers í Straumsvík, Hval- fjarðargöngum, uppbyggingu í atvinnulífi og styrk- ingu fyrirtækja. Við þessar aðstæður er mikilvægt að ekki tapist niður sá góði árangur sem náðst hefur undanfarin ár. Því þurfa menn að gæta að sér að fara ekki of geyst, taka batann ekki út í einum bita, heldur láta þessar góðu aðstæður verða grunninn að löngu framfaraskeiði fyrir íslenska þjóð. Nú nálgast aldamót óðfluga og eðlilegt að horft sé til framtíðarog spáð hvaðhúnberi ískautisér. Ekkert bendir til annars en að stórstfgar framfarir undanfar- inna ára haldi áfram. Hröð þróun í upplýsingatækni hefur verið áberandi og á nokkrum árum hafa sam- skipti milli manna, hvort sem er innan fyrirtækja, milli fyrirtækja eða milli landa, tekið stakkaskiptum. Net- tengingar, samvinnsla og veraldarvefur eru hugtök sem eru á hvers manns vörum og nýta menn sér þessa nýju möguleíka í starfi og leik. Hönnuðir, verk- fræðingar og framkvæmdaaðilar vinna stóran hluta af sinni vinnu með aðstoð upplýsingatækni og fram- þróun á tæknisviði kallar á byltingar frá ári til árs. Þessar framfarir munu að öllum líkindum leiða til mikilla breytinga á atvinnuháttum. Víst er að upp- lýsinga- og fjarskiptatæknin mun geta opnað ný sóknarfæri í iðnaði, viðskiptum og þjónustu. Þar búa íslendingar meðal annars að því að opinn aðgangur að upplýsingum og frjáls viðskipti um hraðvirka upp- lýsingabraut bæta samkeppnisstöðu smærri fyrir- tækja gagnvart þeim stærri og gera mikla fjarlægð milli viðskiptaþjóða mun yfirstíganlegri. Nýlega hefur verið lögð fram álitsgerð starfshópa um íslenska upplýsingasamfélagið. M.a. á þeim grundvelli mun framtíðarstefna á þessu sviði verða mörkuð. Ljóst er þó að menntun íslenskra ungmenna og þjálfun þeirra við að nýta sér ný tækifæri hlýtur alltaf að verða kjarni framþróunar á þessu sviði. Þegar horft er til framtíðar er mikilvægt að byggja á grunni reynslunnar. Frumkvöðlar við verkleg stórvirki undanfarinna áratuga, s.s. Jón Þorláksson aðalhvata- maður Sogsvirkjunar, Hitaveitu Reykjavíkur og fleiri stórvirkja, kenndu okkur að skipulag, þolinmæði og úthald eru lykill þess að ná árangri. Með þennan lær- dóm og nútímatækniþekkingu að vopni er ekki að efa að næstu ár og áratugir verði tímar stöðugra fram- fara í íslensku þjóðlífi. ■ ARNAR OG ARXNSTEINAR ÍTALSKAR, SPÁNSKAR, FRANSKAR ÞÝSKAR OG MEXÍKÓSKAR FLÍSAR SKAPAÐU ÞÉR UMGJÖRÐ MEÐ FLÍSUM MARÁS FÚSABÚÐ SÍÐUMÚLA 21 SÍMI 588 9311 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.