AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Síða 20

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Síða 20
DÓMNEFND SKIPUÐU: Arinbjörn Vilhjálmsson,arkitekt, tilnefndur af Um- hverfisráöuneytinu, formaöur dómnefndar. Gestur Ólafsson, arkitekt/skipulagsfræöingur, til- nefndur af Félagi skipulagsfræöinga. Stefán Thors, skipulagsstjóri ríkisins, tilnefndur af Skipulagi ríkisins. Trausti Valsson, skipulagsfræöingur, tilnefnduraf Háskóla íslands. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður Sambands ísl. sveitarfélaga, tilnefndur af Forsætisráðuneytinu. Ritari dómnefndar var Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, skipulagsfræöingur. Trúnaöarmaðurdómnefndarvar Hugi Ólafsson, deildarstjóri í umhverfisráöuneytinu. 3. DÓMNEFNDARSTÖRF 3.1 Undirbúningur hugmyndasamkeppninnar Dómnefnd kom saman til fyrsta fundar 17. janúar 1996 og hélt alls 7 fundi viö undirbúning hugmynda- samkeppninnar og vinnslu keppnislýsingar. Fundir voru haldnir hjá Skipulagi ríkisins. Fyrsta verk dómnefndar var aö útbúa keppnislýsingu og var þar úr vöndu aö ráöa þar sem yfirskrift hugmynda- samkeppninnar var umfangsmikil og tillit þurfti aö taka til margvíslegra þátta. Samkeppnin var auglýst 4. mars 1996 með blaða- mannafundi í Vesturbæjarskólanum aö viöstaddri dómnefnd og umhverfisráðherra. Þar var keppnis- lýsingin kynnt. Nemendur skólans höföu útbúiö glæsi- lega veggskreytingu sem bakgrunn fyrir fundinn og kann dómnefnd nemendum, kennara þeirra og skólastjóra kærar þakkir fyrir framlag þeirra. Tillögum bar aö skila fyrir 1. júlí 1996 og fyrirspurnum fyrir 1. apríl 1996. Engar fyrirspurnir bárust. Greint var frá samkeppninni í fjölmiölum og auk þess var hún auglýst sérstaklega í Morgunblaöinu og tímaritinu AVS. Keppnislýsingin láframmi í umhverfisráðuneytinu og hjá Skipulagi ríkisins. Hún var aö auki send skrif- stofum sveitarfélaga, framhaldsskólum, arkitektum, landfræðingum og skipulagsfræöingum. Útbjóöandi lét taka saman gögn sem hafa verið unnin undanfarin ár um framtíðarþróun íslands til aö auðvelda þátttak- endum grunnvinnu viö tillögugerö og voru þau að- gengileg í Þjóðarbókhlöðu. Heildarupphæö verö- launafjár var ákveðin 2.000.000 kr., aö dómnefnd ákvæöi skiptingu verölaunafjár, en allt aö fimm tillögur yröu verðlaunaðar. Áhugaveröum tillögum yröi einnig veitt viöurkenningin „athyglisverö tillaga". Farið var fram á aö keppendur skiluðu: 1) Greinargerð þar sem gerö væri grein fyrir tillögunni í máli og myndum. Æskilegt var aö þar kæmi skýrt fram: a) í hverju tillagan varfólgin, b) þýöing hennar fyrir ísland og c) hugsanleg áhrif hennar á daglegt líf íslend- inga. 2) Útdrætti úr greinargerð. 3) Uppdráttum, myndum eöa veggspjöldum í stærðinni A2 þar sem megininntak tillögunnar væri skýrt. 3.2 Dómstörf Alls bárust 11 tillögur og töldust allar uppfylla skilyröi keppnislýsingar. Dómnefnd kom fyrst saman til dómstarfa þann 8. júlí 1996 í kennslustofu í Háskóla íslands þar sem tillögur höföu veriö hengdar upp. Dómnefnd hélt alls 9 fundi viö dómstörf. Háskóla íslands er þakkað fyrir aöstööuna. Eins og fram kemur í keppnislýsingu lagöi dómnefnd áherslu á eftirfarandi atriöi viö mat á úrlausnum: 1) Aö tillagan væri frumsamin, nýstárleg og vel rökstudd. 2) Aö tillagan gæfi sannfærandi mynd af þróun byggðar og umhverfis á íslandi. 3) Aö tillagan væri sett í samhengi viö alþjóölega þróun. Auk þess tók dómnefnd tillit til sértækari atriöa sem 18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.