AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Qupperneq 22

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Qupperneq 22
SJ ALFBJARGA SAMFELAG HÖFUNDUR byggir hugmyndir sfnar um „sjálfbjarga samfélag" á Brundtlandsskýrslu Sameinuðu þjóðanna, Oslóarsamþykkt sveitarfélaga frá árinu 1991 og Dagskrá 21. aldar, sem var niðurstaða Ríó-ráðstefnunnar, og á niðurstöðum nýafstaðinnar skipulagsráðstefnu S.þ. Habi- tat II og fjallar um helstu áherslur í umhverfis- og þróunarmálum á næstu öld. Greinar góðir útdrættir úr öllum þessum skýrslum og samþykktum fylgja greinargerð tillögunnar. í þessum samþykktum er m.a. litið á það sem forgangs- verkefni allra umhverfismála að séð verði fyrir grundvallarþörfum fólks til að lifa mannsæmandi lífi. Þá er lögð á það áhersla að mannleg iðja miðist við að spilla ekki umhverfinu og að iðnríkin beri mikla ábyrgð og eigi að vera þróunarríkjunum til fyrirmyndar þegar tekist er á við umhverfisvandamál á alþjóðavísu. Meðal helstu aðgerða sem grípa þurfi til sé að bæta nýtingu orku og að taka úr umferð efni sem eyða ósonlaginu. Gera þurfi ítarlega áætlun á sviði heilbrigðismála sem byggi á niðurstöðum skýrslu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) í skýrslunni „Betri heilsa allra árið 2000“. Höfundur greinir íslenskt umhverfi og gagnrýnir hvernig staðið hefurverið að skipulagsmálum. Illa hafi verið hugsað fyrir mörgum þjónustuþáttum en ofuráhersla verið lögð á samgöngukerfi einkabílsins á liðnum áratugum. í skólakerfinu á Islandi sé nemendum boðið upp á 30% færri tíma en víða erlendis og verklegar og listrænar greinar hafi verið vanræktar. Afrakstur þessarar menntastefnu sé Nútímamaðurinn. Allar daglegar nauðir nútímamannsins hafa slitið hann úr samhengi við uppruna sinn. Nú er svo komiö að hann er einangraöur og einmana, fastur í vef skuldbindinga. Náttúrubarnið. Einstaklingur sem er í tengsium við arfleið sína og faer frumþörfum sínum fullnægt, hann blómstrar og gefur ávöxt. Nútímaborgin. ■ Hráefni inn. ■ Úrgangur út. Visthverfi mfiP kyrubS* hipjjl öi M4iiatuí“a uím. :c»-óm-RH«a ■wtar ofi bmmur frsnrvnU (*«*««*«*<* r«r&«r«*(<HS.«.«t tífttttfríkírífrtiHS SKÚCRÆKT aottr tryra 6á hvtrlcw Vistborgin. ■ Hráefni gjörnýtt ■ Fjarlægöir styttri. ■ Sjálfbjarga. 20
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.