AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Blaðsíða 37

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Blaðsíða 37
Höfundur: EYSTEINN BJÖRNSSON svæöisins þar sem nýttir verði þeir möguleikar sem viðkomandi svæði hafi upp á að bjóða. í tillögunni eru tiltekin 10 svæði og möguleikum þeirra lýst. Höf- undur sér fyrir sér að smærri fyrirtæki í ofangreindum byggðakjörnum sem hafi sérstöðu í atvinnulífinu, verði vaxtarbroddur þjóðlífsins í framtíðinni í staðinn fyrir álver og stórfellda orkusölu. NIÐURSTAÐA DÓMNEFNDAR Meginhugmynd tillögunnar um að tengja uppbygg- ingu á landsbyggðinni skólasetrum er athyglisverð. Eins og höfundur bendir á þarf að koma á nánum tengslum milli menntakerfis og atvinnuvéganna ef vel á að takast til við framkvæmd slíkrar stefnu. Til að sýna þá möguleika sem tillagan felur í sér hefði verið æskilegt að fylgja hugmyndum mun betur eftir og útfærslu vantar á þeim svæðum sem nefnd eru. Eins skortir talsvert á varðandi framsetningu mynd- máls, sem hefði getað skýrt hugmyndirnar betur. Háleit framtíðarsýn tillögunnar um jafnari dreifingu byggðar þar sem m.a. opinberum menntastofnunum er ætlað stórt hlutverk, er um margt jákvæð, en virðist óneitanlega óskhyggja fremur en raunhæft mat á því sem orðið gæti. Þeir möguleikar sem felast í eflingu mennta og menningar í landinu eru þó ótvíræðir og tillagan vekur athygli á þeim. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.