AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Qupperneq 39

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Qupperneq 39
Höfundur: MALFRIÐUR KRISTJANSDOTTIR NIÐURSTAÐA DÓMNEFNDAR í tillögunni bendir höfundur fyrst og fremst á mögu- leika innanlands. Mikið er gert úr því að uppistöðulón séu náttúruspjöll og mælir höfundur sérstaklega með nýtingu jarðorkunnar án þess að bera virkjun jarðhita saman við aðra virkjunarkosti. Enn er óljóst hvort Islands bíði blómatíð í framleiðslu lífrænna matvæla til útflutnings og óvtst hvort hægt er efnahagslega að sleppa hagkvæmustu orkuvinnslukostunum. Framtíðarsýn höfundar byggir á verndunarsjónar- miðum og hreinu og óspilltu landi. Hugmyndir hans um landnotkun og landnýtingu þarfnast hins vegar töluvert meiri úrvinnslu til að verða heildstæðar og sannfærandi. Einna athyglisverðust er tillagan um „hljóðlaus svæði" í óbyggðum á landnotkunarkortinu. Nokkuð skortir á varðandi framsetningu myndmáls og texta. „Því hefur stundum verið haldið fram að ísland verði gert að þjóðgarði Evrópu. Staða landsins mitt á milli Evrópu og Ameríku gerir landið forvitnilegt og væntanlega mun ferðamannastraumur hingað stóraukast í framtíðinni. Tillagan gerir ráð fyrir að landið viðhaldi hreinni ímynd, hreint land, hreinn sjór, hreint loft, hreint vatn og óspill náttúra. Þá er gert ráð fyrir framleiðslu á hollum, hreinum, náttúruvænum eða lífrænum matvælum til útlflutnings. Landinu er skipt í svæði með sterkum byggðakjörnum og hefur hvert svæði sitt hlutverk. Ekki skal stuðla að því að viðhalda byggð þar sem hún er þjóðhagslega óhagkvæm, en nýta ber eftir föngum þær fjárfestingar sem þegar eru fyrir hendi. Stefnt skal að því að landflutningar með vöru minnki og t.d. á austurlandi þar sem ætlunin er að framleiða aðallega landbúnaðarvörur til útflutnings, fari sá útflutningur um höfnina á Eskifirði-Reyðarfirði. Aðrar aðalhafnir verði t.d. á Húsavík og ísafirði. Það þarf að vernda hálendið gegn ferðamönnum ekki síður en sauðfé. Þangað verði nær eingöngu leyfðar skipulagðar ferðir en þjónustumiðstöðvar í jaðri þess verði styrktar (Húsafell, Mývatn, Möðrudalur, Geysir-Laugavatn). Sköpuð verði „hljóðlaus svæði“ bæði á jöklum og öræfum þar sem umferð vélknúinna ökutækja er bönnuð. Framkvæmdir vegna virkjana verði sem næst byggð, jarðhiti nýttur í ríkari mæli og stefnt að stækkun á núverandi virkjunum. Með breyttum áherslum á nýtingu landsins er hægt að skapa ört vaxandi þjóð góð lífskilyrði11. 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.