AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Qupperneq 52

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Qupperneq 52
Caterpillar D-9. Stærsta jarðýta landsins þá. Notað við að „rippa" hraun. Heildarfylling frá Njarðvík að Kúagerði var um 1 millj. rúmmetrar. Fyrsti vagnborinn notaður við sprengingu í Reykjanesbraut. Kjarni notaður í fyrsta skipti við sprengingar. erfitt var aö uppfylla þessar kvaðir, svo sem um hitastig o.fl., en þá var verkiö stöðvað á meðan og menn urðu að gera eitthvað annað. Eftirlitið var mjög stíft. Aðalverktakar gerðu samning við Vegagerðina um að leggja syðri hluta Reykjanesbrautar frá Njarðvík inn að Kúagerði. Það voru gerðir sjö samningar um heildarrúmmál sem var 1.000.000 m3. Síðan var samið um að Aðalverktakar steyptu veginn og fyrsti hlutinn var framkvæmdur haustið 1962 en 1965 var veginum lokið. Þetta er stærsta samfellda steypu- mannvirki landsins, um 70.000 m3. Vélarnar sem notaðar voru til að leggja niður steypuna voru þýskar og við höfðum fylgst með þróun þeirra og notkun í Evrópu um 5 ára skeið, þannig að töluverð reynsla var komin á þær þegar ákveðið var að ráðast í þetta verkefni. Ég hef haldið því fram að það að framleiða og leggja steypu sé ekki vísindi heldur list. Það hafa verið steyptar þrjár steypur í veginn eftir þetta en engin af þeim dugði í meira en eitt til tvö ár, þó voru þær allar framkvæmdar eftir sömu verklýsingunni. Þetta er dæmi um að steypa er meira en forskrift á blöndun. Frumþátturinn er blöndunartækni. Þvingunarbland- arinn gefur öruggari blöndun og það virðist vera innri mótstaða í basaltinu sem þarf að yfirvinna. Það þýðir að við frostsveiflur er auðveldara fyrir vatn að ganga inn í það þegar steypan er ekki nógu þétt. Það var eftirminnilegt að kústförin sáust í steypunni í tvö ár eða þar til byrjað var að nota nagladekkin. Aðferðin við lagningu Keflavíkurvegarins var nýjung. Menn voru að stíla upp á að nota íslenskt hráefni og það var umframframleiðsla hjá Sementsverksmiðjunni. Það hefur sannast að á meiri háttar umferðaræðum er steypan ódýrari til langframa.” Guðmundur vann í 10 ár hjá Aðalverktökum en hætti þar 1. maí 1967, en þá stofnaði hann ásamt öðrum fyrirtækið Breiðholt hf., en fyrirtækið var stofnað af aðilum sem valdir voru úr í forvali hjá Framkvæmda- nefnd byggingaráætlunar. Hvað getur þú sagt okkur frá framkvæmdum í Breiðholti? Við byrjuðum á að semja um 312 íbúðir í Neðra- Breiðholti og það var kvöð um að þeim yrði lokið á 17 mánuðum. Þegar við byrjuðum var ekki búið að hanna húsin og það voru gerðir 7 samningar í áföng- um eftir því sem á hönnun leið. í kjarasamningum, sem gerðir voru 1965, tók ríkis- stjórnin að sér að skaffa 1.250 íbúðir á fimm árum eða 250 íbúðir á ári. Félagar verkalýðsfélaganna áttu 50
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.