AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Blaðsíða 53

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Blaðsíða 53
að hafa forgang að þessum íbúðum. Verkefnið átti á sama tíma að vera tilraun varðandi hagræðingu í hönnun og framkvæmdum og að beita nútímatækni við raðframkvæmdir. Stærð verkefnisins gaf mögu- leika á að hagræða í öllum framleiðsluþáttum, ekki síst í innréttingum. Verð innréttinga lækkaði um 50% miðað við það sem áður hafði verió, þar sem hægt var að réttlæta það að kaupa vélar. Ég man eftir að þá var fyrsta kantlímingarvélin keypt og hún vann á við 30 menn sem unnu við handlímingar. Smátt og smátt yfirfærðist þetta til annarra og hinn almenni markaður naut góðs af því að þetta verkefni var sett í gang. Útveggir á þessum byggingum voru for- steyptar einingar, gerðar í Byggingariðjunni, þ.e.a.s. forsteyptir einangraðir útveggir en gaflarnir voru steyptir á staðnum. Uppsteypa útveggjanna var þannig að þeir voru steyptir í stálmótum eftir danskri fyrirmynd. þetta var líka í fyrsta skipti sem notuð voru stálmót fyrir loftin og þau voru yfirspennt um tvo senti- metra, og þannig var hægt að taka þau undan innan 48 klukkustunda. Og það varð veruleg breyting á hraða við framkvæmdir. Notaðir voru kranar, bæði við mótin og allar meiri háttar hífingar á staðnum, og það voru um 200 manns að meðaltali á vinnustaðn- um. það er eftirminnilegt að þegar upp var staðið eftir fyrstu 17 mánuðina þá höfðu 800 manns verið á skrá hjá okkur, sem sýnir að það er dýrt að taka fólk í vinnu í stuttan tíma og þurfa að kenna því og sjá um að það skili viðunandi gæðum. Ein höfuðbreyt- ingin við að nota svona framleiðsluaðferðir var sú að mikið af þeirri vinnu sem var handavinna hér áður fyrr, t.d. að skafa timbur, draga nagla o.s.frv., hún hvarf af þessum stöðum og þannig varð minni vinna fyrir ófaglært fólk.” Hvernig byggðist þetta upp? „Framkvæmdir við fyrsta hluta byrjuðu 6. apríl 1967 og þeim var lokið seinni hluta árs 1969. Síðan var 10 mánaða stopp og við fækkuðum úr 200 manns í 20 manns, höfðum bara verkstjóranáog buðum í verk- efni á hinum almenna markaði og eina verkefnið sem við höfðum á þeim tíma var stúkan á Laugardalsvelli. Kranarnir sem voru keyptir fyrir þetta verkefni árið 1967 eru ennþá í notkun hjá Húsnæðisnefnd Reykja- víkur. Þegar framkvæmdum fyrir Framkvæmda- nefndina lauk, fékk Breiðholt úthlutun á lóðunum 2, 4 og 6 við Æsufell og við notuðum þessar aðferðir sem höfðu verið þróaðar við stálmótauppsteypu og Steypustöð á Þúfubarði, sjálfvirkt. ip . ' n~ i ^ '<:C ^ iF \ \ \ yf * ^bhSim Niðurlagningavél og bílar með hliðarsturtu. Eftir niðurlagningu var hægt að ganga á steypunni. lukum Æsufelli 6 á 9 mánuðum. íbúðirnar sem við byggðum voru það hagstæðar í verði að farið var að selja samningana við okkur. Ég man eftir einu dæmi, þar sem aðili hafði gert samning við okkur og borgað 200.000 en seldi síðan samninginn á 400.000 innan þriggja mánaða. En það var athyglisverðast að sá sem keypti græddi líka, því á þessum 9 mánuðum var það mikil verðbólga að verðgildi íbúðanna hækk- aði um 60% en við urðum að framkvæma á föstu verði. Það voru nefnilega í gildi svokölluð okurlög, sem þýddi að það mátti ekki verðtryggja íbúðabygg- ingarsamninga, og við þessar framkvæmdir við Æsu- fell 2, 4 og 6 minnist ég þess að þá var verðbólgan í öllum tilfellum helmingi meiri en við höfðum reiknað með þannig að við rétt sluppum fyrir horn. Þetta voru í allt 126 íbúðir. Síðan fór Framkvæmdanefnd aftur í gang og Breið- holt samdi um 200 íbúðir í Efra- Breiðholti og þegar ég hætti 1973 vorum við búnir með um 800 íbúðir fyrir Framkvæmdanefndina og um 200 íbúðir sem við seldum á frjálsum markaði.” 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.