AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Qupperneq 55

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Qupperneq 55
Starfsmenn Breiðholts hf. Þegar byrjað var að skila íbúðum. Hvaða leiðir eru vænlegar til breytinga? „Ég er þeirrar skoðunar að breytingar í byggingar- reglugerðum geti leyst 80% af þessum vanda. En þá þurfa byggingarnefndirnar að setja kvaðir. Og hluti af kvöðunum er sá, að allan tímann sem er verið að láta niður steypu sé viðstaddur maður, sem hefur þekkingu og reynslu á því hvernig steypa á að vera lögð niður, hvað þurfi að vera búið að gera áður en steypan er lögð niður, að ekki sé gefið steypuleyfi fyrr en allar aðstæður eru þannig að þú hvorki fáir sorteringu í efnum steypunnar né að það sé ekki of kalt, að það séu ekki óhreinindi í samskeytum, að steypuskilin séu með lásum þannig að það séu beinar línur sem þú ert að eiga við og þannig auðvelt að eiga við þær ef eitthvað mistekst. Þetta eru allt þættir sem eru viðurkenndir staðlar annars staðar. Þetta mundi hafa veruleg áhrif til að minnka viðhald. Það er geysilegt hagsmunamál fyrir fslendinga að geta notað innlend hráefni. Ég er ekki á því að það eigi að hlaupa í að klæða öll hús með járni eða áli. Við þurfum ekki annað en að stúdera þau hús sem byggð voru á árunum 1930-40 eða jafnvel 1950. Mörg af þessum húsum hafa staðið sig mjög vel og ekki haft þessi vandamál. Menn eiga að rannsaka orsakirnar en ekki að vera með plástra. Þetta er hægt að gera og er gert annars staðar.” Hvernig viltu lýsa ástandinu í dag og hvað er hægt að gera? „Mér finnst of algengt að menn séu að skilgreina þætti sem hafa áhrif á aðra, en þeir hafa kannski of mikilla hagsmuna að gæta. Ég segi stundum við kollegana að þeir ráðleggi stundum ekki viðskiptavinunum nógu heilt af því að þeir geti misst starfið við það. Þetta er eitt af vandamálunum. Og ég segi það mjög ófaglegt af t.d. verkfræðingum að geta ekki tekið fyrir og fjallað um alvarleg mistök því að annars lærir nýja kynslóðin ekki af þeim og þá Bygging 312 íbúða á 17 mánuðum fyrir framkvæmdanefnd bygg- ingaáætlunar. 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.