AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Síða 66

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Síða 66
byggðamynstrið mótaðist í upphafi. Fyrstu landnáms- mennirnir voru veiðimenn og safnarar, sem nýttu hlunnindi sjávar og strandar. Þegar nokkrum bústofni hafði verið komið upp, tóku þeir sér fasta bólsetu þar sem bestu aðstæður voru fyrir sjávarútveg, land- búnað og hlunnindanýtingu. Þegar ströndin var orðin fullbyggð, tóku menn að sækja inn til landsins og byggðamynstur strand- byggðar breyttist í byggðamynstur innlanda. Veg- leysið hamlaði lengi þessari þróun, því ferðir inn til landsins voru erfiðar vegna skóglendis, fljóta, fjall- garða, hraunfláka, mýra og reyndar líka þekkingar- leysis á landsháttum. Smám saman komust þó miklar ferðir á um landið, ekki síst hálendið því þar voru fyrrgreindar sam- gönguhömlur færri og enn nógir bithagar. Þannig lágu t.d. leiðir til Alþingis, úr nær öllum landshlutum, um hálendi. Um miðja 18. öld hófst nýtt skeið I búsetusögunni: ísland fer að þróast í átt til að vera fyrst og fremst sjávarútvegsland. Fólkið fer að flytjast að ströndinni í nýju fiskiþorpin, hafnir eru gerðar og ferðalög milli byggðarlaga fara fram með strandferðaskipum. Með þessu breytist byggðamynstrið úr innlandsmynstri í strandbyggðarmynstur, og byggð og samgöngum inn til landsins tekur að hnigna. BYGGÐAMYNSTUR FRAMTÍÐARINNAR Meginefni fyrrgreindrar bókar fer í að sýna á kortum hvar helstu landauðlindir fyrir vaxtarbroddana útivist og ferðaþjónustu eru staðsettar. Færð eru rök fyrir því að byggðin þurfi ekki svo mjög að tengjast sjávar- síðunni í framtíðinni, heldur sé eðlilegt að hún leiti inn til landsins þar sem mestu ferða- og orkuauðlind- irnar eru. Lagning hálendisvega mun ýta undir þessa þróun, og umferð með útjöðrum landsins mun hlutfallslega minnka. Hið bætta vegakerfi mun svo leiða til þess að hin dýru kerfi strandsiglinga og flugs munu leggj- ast af í fyllingu tímans, — sem gerir það enn mikil- vægara að komast stystu leiðir milli landshluta með góðum vegum. Þessi þróun, — sem þegar sjást all- nokkur merki um, — mun leiða til þess að þyggða- mynstur framtíðarinnar, — hugsanlega strax eftir um 50 ár, — mun að umtalsverðum hluta verða byggða- mynstur innlanda á ný. Með Hvalfjarðargöngum verður ólíka fjarlægð til allra þriggja „dreifbýlisborga" framtíðarinnar í nágrenni höfuðborgarinnar. Bæta þarfviðvegum með jöðrum byggðaþríhyrningsinstil að allareining- ar hans séu tengdar. Samanburður við Bandaríkin sýnir að óþarfi verður í framtíðinni að hafa þrjú samgöngukerfi á Islandi. (Flug, strandsiglingar og vegi). Vegalengdir má t.d. stytta með innri hringvegi. Strúktúrskipulag SV-lands var unnið á grundvelli glærukorta sem sýndu t.d. ferðaauðlindir, eins og t.d. fegurð (til vinstri), og takmarkandi þætti eins og vatnsvernd (til hægri). möskvanet aðalvega, kerfi þjónustumiðstöðva (hringir) og „sumar"- bústaðasvæði sem liggja gjarnan að útivistarsvæðum. 64
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.