AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Blaðsíða 67

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Blaðsíða 67
ERLENDAR ÞRÓANIR Þegar hér var komið sögu í fræðilegum vangaveltum þóttist skipulagsspekúlantinn farinn að sjá að ekki nægði að horfa bara „ofan í naflann", þ.e. bara á aðstæður á íslandi, —til að greina möguleikana og hætturnar, sem búa í framtíðinni, — heldur þyrfti að greina, á skipulegan hátt, hvernig mál væru að þró- ast erlendis á ýmsum mikilvægum sviðum. Gekk nú þessi glaðbeitti maður á fund Björns Bjarna- sonar, þá formanns utanríkismálanefndar, og vildi fara að skrifa nýja bók um möguleika íslands í Ijósi þróunar heimsins. Svo sem skynsamlegt var, benti Björn á Albert Jónsson sérfræðing í alþjóðamálum sem meðhöfund. Gerðum við Albert síðan tillögu að uppbyggingu bókarinnar og veitti ríkisstjórnin styrk til verksins. Bókin kom út vorið 1995 og heitir „Við aldahvörf — Staða íslands í breyttum heimi". Er hún eins og hinar bækurnar gefin út af Fjölva. HELSTI ÁVINNINGUR „ALDAHVARFA" Helstu niðurstöður nýju bókarinnar voru að upp- lýsingabyltingin og umhverfismálaþróunin sköpuðu ýmsa nýja möguleika fyrir íslendinga, t.d. á sviði markaðssetningar og ferðamennsku. En bókin bendir líka á, — sem sjaldnar er gert, — að það geti verið hættulegt að auglýsa landið um of út á umhverfishreinleika, því víða væri umhverfisvandi hér á landi sem kostaði mikla fjármuni að lagfæra, — en það skilaði þó litlum arði að koma umhverfis- málum í sýningarhæft ástand. í samantekt, — í síðasta kafla bókarinnar, — var síðan lagt mat á fimm meginvalkosti, eða leiðir, í þróun þjóðfélagsins á næstu öld: Sjávarútvegsleið, Orkuvinnsluleið, Verndunarleið, Þekkingarleið og Ferðaiðnaðarleið. Lýstvar kostum og göllum á hverri leið og rætt um hverjar pössuðu vel saman í fram- kvæmd og hverjar síður. Kemur þart.d. fram að Sjávarútvegs- og Þekkingar- leið (t.d. markaðs-, matvæla- og tækniþekking) geta unnið vel saman og eins Þekkingar- og Ferðaiðnaðar- leið. (þ.e. þekking á skipulagi og landkostum). Hins vegar er Ijóst, að erfitt er fyrir íslendinga að gefa sig mikið út fyrir að vera umhverfisverndarþjóð og að byggja upp mengandi stóriðju á sama tíma. KÖNNUN Á LEIÐUM TIL FRAMTÍÐAR Fyrrgreind frumathugun á þessum fimm mögulegum þróunarleiðum til framtíðar sýndi greinarhöfundi fram Sjávarútvp.gx-] i leiö J Á grundvelli könnunar „Aldahvarfa" á erlendum þróunum, var í bókinni lagt mat á fimm þróunarleiðir islensks þjóðfélags. Myndin skýrir hvernig þessar leiSir passa saman. Með samvirkni í sjávarútvegi styrkist byggS í klösum (til vinstri),— en til að ná fullkomnum fiskiðnaði þarf aS leggja hálendisvegi og efla enn meginkjarnana. (Til hægri). Ef hikaS verSur viS Austurlandsvirkjun vegna verndunarsjónarmiSa verSa helstu virkjanasvæSin á S-landi. JarShitavinnsla er líklegust á S-landi (til hægri), vegna nálægSar viS þéttbýliS. Leggja þarf mat á hvernig ýmsir helstu málaflokkar þróast í tíma. Inn á þessa þrjá tímaása eru settir helstu atburSir og þróanir metnar út frá þeim. 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.