AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Blaðsíða 86

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Blaðsíða 86
Danski sagn- og fornleifafræðingurinn Daníel Bruun heímsótti ísland nokkrum sinnum kringum síðustu aldamót. Hann ferðaðist vítt og breitt um landið og stundaði rannsóknir. Árið 1897 gaf hann út bókina „fortidsminder og nutidshjem pá ísland'1. í bókinni segir hann m.a. um kirkjugarða að þeir séu yfirleitt litlir og ferhyrndir og girtir af með torfhleðslu (Diger av Græstorv). Ennfremur segir hann, að áður fyrr hafi kirkjugarðar yfirleitt verið hringlaga en þess má enn sjá merki t.d. á Gröf á Höfðaströnd. Knappsstaðakirkja í Stíflu, sem talin er elsta timburkirkja landsins reist upphaflega 1 834. Grjótveggur endurhla&inn umhverfis kirkju- garðinn og sóluhlið endurnýjað. verkinu lokið 1995. Ferðamenn leggja oft leið sína heim að kirkjustöðum, enda eru þetta víða sögu- frægir staðir. Þar stendur kirkjan yfirleitt á áberandi stað og sést því langt að. Þessar kirkjur eru yfirleitt f kirkjugarði sem jarðsett hefur verið í gegnum margar aldir. Yfir þeim hvílir andblær genginna kynslóða. Þeir hafa að geyma merka sögu og þar má víða finna minningarmörk sem eru orðin aldagömul. Þessir staðir eiga því skilið að þeim sé sýnd virðing og ræktarsemi og ganga sumir svo langt að segja að menningarástand þjóðar megi meðal annars dæma eftir því hvaða virðing og hirða kirkjugörðum er sýnd í hverju landi. Það er erfitt að gefa nákvæma lýsingu á því hvernig kirkjugarðar hafa litið út áður fyrr, þar sem þeim er sjaldan lýst í fornum bókum eða máldögum kirkj- unnar. Það verður því að fara eftir rannsóknum og uppgreftri á gömlum niðurlögðum kirkjugörðum og einnig teikningum og lýsingum sem finna má í göml- um ferðabókum. kirkjugarðinum og umhverfi hans. Skeggjasta&ir við Bakkafjör&. Þar stendur elsta kirkja á austurlandi byggð árið 1 845. Áætlað er að fyrr á öldum hafi bænhús, hálfkirkjur og kirkjur verið mjög víða hér á landi og er talið að í lok 10. aldar hafi þær verið kringum 3000 og má reikna með að á flestum þessum stöðum hafi fólk verið jarðsett. Nú eru hér á landi kringum 300 kirkjugarðar sem jarðsetja má í. Yfirumsjón með þessum kirkjugörðum er í höndum skipulagsnefndar kirkjugarða. Hver kirkj- ugarður er sjálfseignastofnun með sérstöku fjárhaldi, í umsjón og ábyrgð safnaðar sem kýs kirkjugarðs- stjórn. í fámennum söfnuðum gegnir sóknarnefnd hlutverki kirkjugarðsstjórnar. 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.