AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Blaðsíða 17

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Blaðsíða 17
Fjölbýlishús i Breiöholti. sem væru af hóflegri stærö, einföld aö allri gerð og eins ódýr í byggingu og kostur væri. Þúsundir í- búöa voru reistar eftir teikningum stofnunarinnar á næstu áratugum, einkum í dreifbýli. Bera sumir þéttbýlisstaöir sterkt svipmót af þessari hönnunar- vinnu. Má nefna Þorlákshöfn og Tálknafjörð sem dæmi um þaö. Teiknistofan var löngum umdeild og svo fór að árið 1993 þótti tímabært aö leggja þessa starfsemi niöur, enda hæfileikaríkir hönnuöir komnir til starfa um land allt. Engu aö síður má segja aö þann aldarfjórðung, sem hún starfaöi, haföi stofan merku og mikilvægu hlutverki aö gegna, sem eru gerö betri skil annars staöar í þessu riti. BYLTING í KJÖLFAR KJARASAMNINGA Á síöastliönum áratugum hefur átt sér staö bylting í húsnæðismálum íslendinga; það er óumdeilt. Einhverjar mestu framfarirnar hafa orðið í tengsl- um viö gerö kjarasamninga. Sérstaklega var þetta áberandi á sjöunda ng áttunda áratugnum en þá átti sér staö grundvallarbreyting í húsnæöismálum þjóöarinnar.Samningarr. !• 1964 voru hinir fyrstu þessarar gerðar og voru undanfari mikilla fram- fara, sem fóru í hönd. Áriö 1964 var mikil áhersla lögö á húsnæöismál í kjarasamningum. Einn af fjórum liöum í „Júní-samkomulagi" ríkisstjórnarinn- ar, Alþýöusambands íslands, Vinnuveitendasam- bands íslands og Vinnumálasambands samvinnu- félaganna var, aö aflaö yröi stóraukins fjár til þess aö auka lán Húsnæöisstofnunar til íbúðarbygg- inga. Á næsta ári, meö „Júlí-yfirlýsingu" ríkisstjórn- arinnar og samningum milli aöila vinnumarkaöar- ins, var lagður grundvöllur aö hinum miklu bygg- ingarframkvæmdum í Breiöholti, sem kenndar hafa veriö viö Framkvæmdanefnd byggingaráætl- unar ríkisins og Reykjavíkurborgar. í kjölfariö var gerö áætlun um byggingu 1250 íbúöa í Reykjavík. Samkvæmt henni voru byggðar og afhentar sam- tals 1251 íbúðir á árunum 1968-80. Þar af voru 200 leiguíbúðir, er komu í hlut Reykjavíkurborgar, sem var aðili aö byggingaráætluninni. Samhliða þessum aögeröum var hiö almenna húsnæöis- lánakerfi styrkt enn frekar meö ýmsum aögeröum. Áratug síðar var fariö í svipaöar aðgerðir í íbúöar- byggingum á landsbyggðinni og er þeirra getiö hér á eftir. FÉLAGSLEGT HLUTVERK STYRKIST Þaö kemur skýrt fram í lögum aö Húsnæöisstofn- 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.