AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Síða 20

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Síða 20
HÚSNÆÐISMÁLASTJÓRN FRAMKVÆMDASTJÓRI Skipurit. sameiginlega fjármögnun verkefna. Einnig hefur stofnunin haft samstarf viö Rannsóknarstofnun byggingariönaöarins í rannsóknarverkefnum. Loks hefur Húsnæöisstofnunin ein og sér styrkt verkefni á vegum einstaklinga, sjálfseignarstofnana, félaga og annarra aöila. Af öörum verkefnum má geta þess aö stofnunin hefur stutt dyggilega viö náms- mannahreyfingarnar en mikil uppbygging hefur orðið í húsnæöismálum námsmanna síöustu árin, m.a. ávegum Félagsstofnunar stúdenta, iðnnema- samtakanna og annarra námsmanna. Þar hefur Húsnæöisstofnun komiö mjög viö sögu og lagt þeim lið, meö 90% lánum til byggingar á leiguíbúö- um fyrir þá. Byggingarsamvinnufélög og félaga- samtök ýmisskonar, t.d. Búseti, hafa einnig annast byggingu íbúöa fyrir félagsmenn sína og stofnunin hefur veitt þeim hámarkslán í því skyni. SKIPULAGHÚSNÆÐISSTOFNUNAR RÍKISINS í DAG Eins og meðfylgjandi skipurit sýnir skiptist stofnun- in í tvö sviö: rekstrarsvið og lánasviö. Fram- kvæmdastjóri fer meö daglega stjórn stofnunarinn- ar, en hefur sér viö hlið rekstrarnefnd, sem skipuö er framkvæmdastjóra, aöstoöarframkvæmda- stjóra (sem er yfirmaður lánasviös) og rekstrar- stjóra (sem er yfirmaður rekstrarsviös og starfs- mannastjóri stofnunarinnar). Á rekstrarsviöi eru þrjár deildir: rekstrardeild, tæknideild og þjónustu- deild. Á lánasviöi eru fjórar deildir: lögfræöideild, félagsíbúöadeild, verðbréfadeild og húsbréfadeild. Hinn 1. febrúar 1997 störf- uöu hjá stofnuninni 57 starfs- menn í 56,2 stöðugildum. Samskipti einstakra deilda stofnunarinnar eru mikil eins og eftirfarandi dæmi sýna. Tæknideildin annast tækni- legar umsagnir, kostnaöar- eftirlit og lokaúttektir á fé- lagslegum íbúðabyggingum vegna framkvæmdalána Byggingarsjóös verkaman- na sem félagsíbúðadeild afgreiöir. Tæknideildin sér jafnframt um úttektir á íbúö- um, í tengslum viö nauð- ungaruppboö,semlögfræði- deildin annast. Nokkuö er einnig um verkefni á tækni- deildinni í tengslum viö end- urbótalán húsbréfadeildar Byggingarsjóös ríkisins. í þjónustudeildinni er starfrækt ráögjafastöö. Starfsfólk hennar tekur aö sér verkefni varöandi greiöslumat og annaö þess háttar fyrir alla lána- sjóöi stofnunarinnar. Lögfræöideildin annast ýmis tilfallandi lögfræðileg verkefni fyrir aörar deildir stofnunarinnar. Þegar litiö er til baka, yfir þaö fjörutíu ára tímabil sem Húsnæöisstofnun ríkisins hefur veriö starf- rækt, má öllum vera Ijóst aö bylting hefur oröiö í húsnæöismálum þjóöarinnar. Híbýli landsmanna voru almennt afar bágborin um miöbik þessarar aldar, alþýða manna bjó oft viö ömurlegar aöstæö- ur og öllum var Ijós sá vandi sem viö blasti. Margir þættir hafa spilað saman og breytt þessu ástandi eins og rakið hefur verið hér aö framan. Er nú svo komið aö á íslandi býr fólk viö almennt mjög góðar aðstæður í húsnæöismálum; híbýli eru vönduö og fólk býr rúmt í samanburði viö aðrar þjóðir. Nokkur óvissa er um framtíðarhlutverk Húsnæöis- stofnunar. Núverandi ríkisstjórn hefur þaö á stefnuskrá sinni aö flytja starfsemi húsbréfakerfis- ins í bankana. Ef af verður mun þaö hafa veruleg áhrif á starfsemi stofnunarinnar. Einnig eru blikur á lofti meö félagslega íbúöakerfiö. Veriö er aö endur- skoöa lögin um Byggingarsjóö verkamanna og fé- lagslegar íbúöir. Brýnt er aö þessi mál skýrist sem fyrst því óvissa í húsnæðismálum er engum til góðs. ■ 18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.