AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Síða 24

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Síða 24
n — f -aClL=—L= Js?-—- =Lfe- — —— n hljol rmiJLy ---- D Margar athyglisveröar frágangslausnir voru þróaö- ar á þessum tíma. Halldór kom t.d. meö þá hug- mynd aö steypa tvöfaldar botnplötur í húsum, með einangrun á milli. Eftir að því var hætt lagði hann áherslu á að botnplötur væru einangraöar aö ofan en ekki aö neðan. Eftirfarandi tilvitnun í grein sem Halldór Halldórsson skrifaöi skömmu áöur en hann lést í „lðnaðarmál“ áriö 1969 lýsir afstööu hans til íslenskra húsnæöismála nokkuö vel. „Um- búöalaust eru aöalatriöin þessi: Húsnæði í köldu landi er hin brýnasta lífsnauðsyn. Einnig aö rými þess sé viö hæfi. Húsnæðiskostnaður sé hóflegur. Ekki síst fyrir lágtekjufólk." Og síöar í sömu grein:„Úrlausn þessa vandamáls er skipulagsleg frekar en tæknileg. Þaö skortir heldur ekki fjár- magn. Húsnæðiskostnaður þjóöarinnar er árlega mörg hundruð milljónum hærri en þyrfti aö vera. Þaö þarf aö stjórna þessum málum markvisst meö þjóðarhag aö leiöarljósi. Og þaö þarf aö þora aö stjórna." Mikill hluti af viöskiptavinum Húsnæðisstofnunar voru einstaklingar sem voru aö byggja sjálfir. Lán- veiting til íbúðarbygginga var í fjöldamörg ár ekki nema um 20% þannig aö þetta fólk þurfti oft að leggja á sig ómælda vinnu til þess aö koma sér upp húsnæöi. Samband stofnunarinnar viö hús- byggjendur var mjög náiö enda gátu þeir leitað aö- stoðar hennar ef einhver vandamál komu upp sem þurfti aö leysa. í upphafi voru talsverð brögö aö því aö fólk gengi ekki frá húsum sínum aö utan og einnig voru lóöir sums staöar ófrágengnar svo árum skipti. Því var tekinn upp sá háttur aö af- greiða ekki síöasta hluta láns fyrr en hús voru full- frágengin aö utan. Lengst af voru 5-6 fastir starfsmenn á teiknistof- unni og önnuðust þeir fyrst og fremst hönnun „týpuhúsateikninga“. Framan af haföi teiknistofan ekki neitt byggingareftirlit eöa leiðbeiningarstarf meö höndum, enda engin tök á slíku vegna mann- fæöar. Var í þeim efnum treyst á úttektir bygging- arfulltrúa og leitað samvinnu viö þá um frekara eft- irlit og fyrirgreiöslu eftir því sem tök voru á. Emb- ætti byggingarfulltrúa sem áttu aö fylgjast meö þessum málum voru samt víöa nokkuð veik Þegar fjölgaöi á stofnuninni og menn fóru aö heimsækja þessi embætti þá kom víða í Ijós aö ekki haföi ver- ið haldið til haga uppdráttum af þeim húsum sem viðkomandi byggingarnefndir höföu samþykkt og- 22
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.