AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Side 33

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Side 33
(/> o c J3 Ö c J3 Höfn í Hornafiröi. Yfirlitsmynd frá 1978. Mörg íbúðarhús eftir uppdráttum frá Húsnæöisstofnun voru byggö á Hornafirði. SKIPULAG RÍKISINS HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS Aþessu ári eru 40 ár síöan Teiknistofa Húsnæöisstofnunar var stofnuð og var tilgangurinn m.a. aö bæta gæöi íbúö- arhúsakosts í landinu og gefa hús- byggjendum kost á teikningum á hagstæöu verði. Á þessum tíma annaðist Teiknistofa Skipulagsins gerð skipulags fyrir flest sveitarfélög, en upphaf hennar má rekja til ársins 1921 er fyrstu skipu- lagslögin voru sett. Segja má að á árunum 1957 til 1985 hafi stór hluti þéttbýlis í landinu veriö hannaður á ríkisstofnun- um, þ.e. bæði skipulag og íbúöarhús, en síðar varö eins og kunnugt er breyting á. í dag er öll skipulagsgerð í höndum sveitarfélaga og íbúöar- hús hönnuö af ýmsum aðilum án tillits til hvort þau eru reist af einstaklingum eöa fyrir milligöngu opin- berra aöila. Á fyrstu árum Teiknistofu Húsnæöisstofnunar mun eftirlit með nánari staðsetningu bygginga hafa ver- iö takmarkað, þannig aö fyrir kom aö teikningar voru valdar sem hentuðu ekki þeirri lóð sem þær voru ætlaðar fyrir. Fyrir kom aö teikningar fyrir lá- rétt land væru notaðar í hallandi landslagi og öf- ugt. í fundargerðum skipulagsstjórnar ríkisins má finna athugasemdir viö slíka notkun húsateikninga og var m.a. fundað meö Húsnæöisstofnun um 31

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.