AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Blaðsíða 42

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Blaðsíða 42
verður fljótt spuming um hvort skrifstofan verði ekki brátt að dauðu fyrirbæri og sú vinna sem þar var flytjist ekki að nokkru leyti inn á heimili skrifsto- fufólksins. Af þessu má sjá að bygging húsa og að sjá fyrir sér framtíð borga er ekki einfalt mál. Það má ef til vill taka undir orð Katerinu um þá breyttu stefnu sem arkitektar verða að koma til móts við og við, lands- búar, verðum að sætta okkur við. Hinn hefðbundni arkitekt er ekki lengur sá eini sem hefur áhrif á og hefur hagsmuna að gæta í sambandi við verk- efnið. Menn eru ekki lengur einráða um tilverknað mála heldur eru aðrir straumar í gangi sem enginn vill taka beina ábyrgð á. Það er að segja: fjölmiðlar og hraðskreið tæknivæðing eiga drjúgan hlut að máli. Það eru einmitt þessi hugtök sem við íslendingar getum notfært okkur. Arkitektar ferðast út um allan heim til að öðlast reynslu, afla sér verkefna og líta á fyrirhugaða legu þeirra. ísland er lítið á heims- mælikvarða, en ef horft er á landakortið frá öðru sjónarhomi þá birtist landið miðsvæðis milli Evrópu og Bandaríkjanna. Þegar þessi grein er skrifuð þá býður flugfélagið Flugleiðir upp á sérstakt tilboð þegar keyptur er flugmiði frá Evrópu til Bandaríkj- anna og öfugt. Hægt er að hafa viðdvöl á íslandi allt upp í þrjá daga sem þýðir að landið þarf alls ekki að vera langt í burtu eða mönnum þykja erfitt um aðgang. Arkitektafélag íslands, Byggingalistasafnið við Kjarvalsstaði og stjómarmenn gætu lagt lið við að kitla bragðlauk- ana hjá alþjóða arkitektum og hvetja þá til þess að koma og kynna verk sín, flytja fyrirlestra og kynda undir eldinn í umræðunni um íslenska byggingar- list og uppbyggingu arkitektaskóla. Auk þess myndu þeir örugglega örva löngunina á því að bjóða fram alþjóðlegasamkeppni á íslandi. Við yrðum reynslunni ríkari að verða vitni að því hvemig arkitektar erlendis frá spreyttu sig á sam- vinnu við íslenska náttúru. Hún myndi senn verða besti dómarinn. ■ BYGGINGAKERFI FRAMTÍÐARINNAR Iðavöllum 3 - 230 Keflavík - Sími 421 6800 - Fax 421 4910 Varmamót er íslensk framleiösla á Norska byggingakerfinu Thermomur. Hús byggð úr Varmamótum eru varanleg, hlý og hagkvæm. Auk þess eru þau létt í viðhaldi og upphitunarkostnaður verður í lágmarki. Bæði sökkull og útveggir eru steyptir upp með varmamótum. Hægt er að klæða húsin eða múrhúða utan sem innan. Kostir ♦ Mikill byggingahraði ♦ Listar fyrir klæðningar ♦ Auðvelt að saga fyrir gluggum í mótin ♦ Einfalt að útbúa tengiveggi við útveggi ♦ Járnlögn auðveld og fljótleg ♦ Gott stýfingarkerfi ♦ Einangrun eins og hún gerist bests ♦ Auðvelt að móta boga, ris og skáveggi ♦ Upphitunarkostnaður í lágmarki ♦ Engar kuldabrýr ♦ Ódýrari steypa, 30% steypusparnaður ♦ Hægt að steypa í talsverðu frosti Söluaðilar: Varmamót, Iðavöllum 3, Keflavík Bykó, Kópavogi. varmamót BYGGINGAKERFI FRAMTIÐARINNAR löavöllum 3 - 230 Keflavík - Sími 421 6800 - Fax 421 4910 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.