AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Qupperneq 44

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Qupperneq 44
VÍÐIR KRISTJÁNSSON DEILDARSTJÓRI VINNUEFTIRLITI RÍKISINS HÚSASÓTT - RAFSEGULSVIÐ Til aö draga úr orkukostnaði í kjölfar „olíukreppunnar“ var víöa gripiö til þess ráðs aö þétta hús og þá um leið aö draga úr loftræstingu. Þegar upp komu vandamál í sambandi viö líðan fólks í byggingum þar sem ekki fór fram iðnaðarstarfsemi(mengandii starfsemi) töldu margir aö ástæöuna mætti rekja till þessara aögeröa. á ensku var þetta vandamáll kallaö „tight-building syndrome". en síöar var fariö aö tala um „sick-building syndrome" eöa húsasótt eins og þaö hefur verið nefnt á íslensku. Ýmsar skilgreiningar eru notaðar um hvaö sé húsasótt þó svo aö Alþjóðaheilbrigðisstofnun (WHO) hafi þegar áriö 1983 gefiö út skilgreiningu sína á hugtakinu. Fólk kvartar yfir ertingu og ó- þægindum í augum, nefi, hálsi, öndunarfærum, húöóþægindum og jafnvel ofnæmi án þess aö þaö sé skilgreint nákvæmlega. Þá kvartar fólk um þreytu, höfuöverk, ógleöi og svima, meöan dvaliö er í byggingunni, sem hverfi þegar vinnustaður- inn er yfirgefinn í lok vinnudags eöa um helg- ar og í versta falli aðeins þegar fariö er í langt frí. Margar tilgátur eru í gangi hver sé orsökin og þá um leið hver sé lausn- in en oft virðist það tengj- ast því á hvaöa sér- fræðisviði viökomandi er og stundum er greinilegt aö viðskiptalegir hags- munir blandast inn í um- ræðuna. Þetta gerir auö- vitaö allan samanburö milli rannsókna svo og lausna mjög erfiðan en taka skal fram aö miklu meira hefur verið fjallaö um vandamáliö og hugs- anlegar orsakir heldur en hvort og þá hvernig þaö hafi verið leyst. Oft hefur verið talaö um fjóra meginflokka sem hafi áhrif á líðan fólks innan- húss, þ.e. eölisfræðilegir þættir (t.d. hiti og raki), efnafræðilegir þættir (t.d. mengun vegna tóbaks- reykinga eöa uppgufunar frá málningu og lakki),líf- fræöilegir þættir (t.d.örverur vegna rakaskemmda) og aö lokum sálrænir þættir (t.d. álag í vinnunni, samskiptavandamál). Flestir eru þó í dag sam- mála um aö allir þessir þættir geta spilað saman og því varla hægt aö finna einn orsakavald heldur hljóti þeir yfirleitt aö vera margir og mismunandi. T.d. virðist aukin loftræsting ekki hafa leyst vanda- máliö. Margar rannsóknir hafa veriö geröar á vandamálinu, þ.m.t viðamiklar mælingar á eðl- isefna- og líffræöilegum þáttum, en menn hafa komist að mismunandi niöurstööum. Á síöari árum hefur mikiö veriö rætt um aö rafseg- ulsviö gæti haft mikil áhrif á líöan fólks. Þá er ekki átt viö þegar rætt hefur verið hér á landi um óskil- greindar „árur" eöa strauma, sem menn mæla STYRKUR (RAF)SEGULSVIÐS (mT) í fjarlægðinni z frá tækinu Tæki z = 3 sm z = 10 sm z = 30 sm z = lOOsm Hárþurrka 6-2000 2 0.01-7 0.01-0.3 Rakvél 15-1500 25 0.08-9 0.01-0.3 Örbylgjuofn 75-200 20 4-8 0.25-0.76 Ryksuga 200-800 20 2-20 0.13-2 Útvarpsvekjari 300 25 2.25 0.02 Sjónvarp 2.5-50 5 ' 0.04-2 0.01-0.15 Þvottavél 0.8-50 0.15-3 0.02-0.06 Uppþvottavél 3.5-20 0.6-3 0.07-0.3 Kaffivél 1.8-25 1 0.08-0.15 0.01 Brauðrist 7-18 0.06-0.7 0.01 Lampi (flúor) 20 5 0.01 Tölva 0.5-3 Tölvuskjár 5 2 0.05 Aths. Mæligildin í töflunni eru frá Bandaríkjunum þar sem netspennan er 110V og tíönin 60Hz,þannig aö samsvarandi giidi hér á landi meö netspennuna 220V og tíönina 50Hz ættu aö vera um helmingi lægri. 42
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.