AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Síða 50

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Síða 50
Besta tillagan að mati dómnefndar. í greinargerð sinni segja höfundar þessarar skipu- lagstillögu m.a.: „Þú hýri Hafnarfjörður sem horfir móti sól, þótt hraun þín séu hrjóstrug er hvergi betra skjól. Þinn fagri fjallahringur með fönn á efstu brún og hamraborgin háa, á holti gróin tún.“ Þetta þekkta kvæði um Hafnarfjörð lýsir í raun því landslagi sem við er að eiga í þessu skipulagi og er ráðandi fyrir útfærslu þessarar skipulagshug- myndar. Ananrs vegar er það byggðin í hlíðum Ás- fjalls sem snýr vel við sólu og býður upp á stórkost- legt útsýni yfir Faxaflóa og aðliggjandi fjallahring. Hins vegar er það byggðin á Ásvöllum undir hlíð- um Grísaness og Hamarness, sem einkennist af láglendi með hrjóstrugu, skjólgóðu hrauni. Tillagan tekur mið af þeirri sérstöðu skipulags- svæðisins sem felst í umhverfi Ástjarnar, Ásfjalls, hraunbreiðunnar og hraunjaðarsins á mörkum hrauns og hlíðar, sem er leiðandi lína milli fjalls og fjöru. Hinni nýju byggð er skipt í tvö skipulagssvæði, tvö skólahverfi, líkt og forsendur samkeppninnar og rammaskipulag gera ráð fyrir. Annað hverfið liggur í hlíðum Ásfjalls. Þar er leitast við að leggja þétta lágreista byggð eftir legu fjalls- ins þannig að ásýnd þessarar nýju byggðar verði ekki yfirþyrmandi í bæjarmyndinni þar sem Ásfjall er. Byggingarnar verði að mestu leyti 2ja hæða byggingar í hlíðum fjallsins en á flatri öxlinni um- hverfis verslun og þjónustusvæðið verði byggðin 2ja til 3ja hæða. Byggðin umhverfis Grísanesið, Ásvellir, leggst með hrauninu og tekur mið af hæstu kollum hraun- breiðunnar sem bæði hefur áhrif á legu gatna og einstakra húsa. Byggðin þar er einnig að mestu 2ja hæða en 2ja til 3ja hæða umhverfis kjarnann. Skipulagssvæðin tvö eru tengd saman með hring- vegi, tengibraut, sem tengir saman hina nýju byggð í eina heild og miðlar umferð til og frá ná- lægum bæjarhlutum. Öll íbúðarbyggð er innan hringvegarins og teygir sig að fólkvangi og græn- um útivistarsvæðum." ■ 48
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.