AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Side 54

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Side 54
GUÐMUNDUR JÓNSSON ARKITEKT Vörpun. Vesturhliö. Skuröur. Austurhlið. Norðurhliö. 0 .fffjinK ■ - - - Ld j- 1. 1. Suöurhlið. TVEIR SUMARBÚSTAÐIR SUMÁRBÚSTAÐUR í GRÍMSNESI Viöskiptavinur: Jóna Gróa Siguröardóttir „Veggirnir faðma hraunið og mynda skjól gagnvart veginum og ríkjandi vindum. Þeir hjálpa til viö aö skipuleggja þau tvö aðskildu svæöi sem byggingin skiptist í - einkasvæöiö og almenna svæðiö. Veggirn- ir halda utan um hrauniö og útsýniö til Ingólfsfjalls. Bogadregnir veggir stofunnar og baöherbergiö skera sig frá ákveðnu formi veggjanna. Þessi rými eru úr dökkum, gljáandi krossviði og mynda andsvar viö veggina sem eru úr steinsteypu. í köldu veöri stígur gufa frá heitri laug umhverfis stofuna og myndar leyndardómsfullan andblæ líkt og í íslenskri þjóösögu. 52

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.